Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 14
lögsögn aftur.1) Sigurður hefur varla verið kjörinn i lög- mannsembættið af öðrum en Alþingi. Konungur gat varla vegna fjarlægðarinnar haft nokkur áhrif á það hver val- inn vrði, og engar líkur eru til þess, að umboðsmenn hans hafi þá haft nokkuð umboð hans til að ráða málum svo mikilvægum sem skipun lögmanna. Þegar Þorlákur Narfason fer enn utan, 1296, verður Þórður Narfason, bróðir hans, lögmaður að norðan og vestan. Arið 1298 kemur Þorlákur enn út, og segir enn i annálum, að hann hafi verið lögmaður, og Konungsannál! segir, að hann hafi komið út með lögsögn.2) Þetta ber e. t. v. svo að skilja, að Þorlákur hafi haft konungsveit- ingu fyrir embættinu er hann kom út 1298, en víst er, að hann tók þá aftur við því. Enn fer Þorlákur utan árið 1300, og enn verður Þórður Narfason lögmaður að norðan og vestan, en í utanförinni dó Þorlákur. Haukur Erlends- son, sem virðist hafa verið lögmaður að sunnan og austan síðan Jón Einarsson lét af lögmannsstörfum 1293, lætur af störfum hér 1299, eftir því sem næst verður komizt, og fer siðan utan og verður lögmaður í Noregi. Árið 1300 segja annálar, að Þórður og Þorsteinn hafi verið lög- menn.3) Þórður var sá, sem nefndur var að framan, bróðir Þorláks Narfasonar, og hefur að öllum líkindum verið kjörinn á Alþingi þegar Þorlákur fór utan, en Þorsteinn, sem varð lögmaður að s. og a., er ókunnur. Svo sem Jón Sigurðsson segir í lögmannatalinu virðist það auðsætt, að þessir tveir lögmenn liafi verið kosnir af Islendingum en ekki skipaðir af konungi, sem kom til ríkis á miðju sumri 1299 og sendi tvo norska lögmenn út hingað 1301.4) Það er auðvitað meðfram vegna konungaskiptanna i Nor- egi, að Þorlákur lögmaður Narfason og fleiri stórbændur, !) G. Storm. ísl. ann., bls. 385. 2) G. Storm. ísl. ann., bls. 145. 3) G. Storm. ísl. ann., bls. 387. 4) Safn til sögu íslands II, bls. 49—51. G. Storm. ísl. ann., bls. 388. 12 Tímavit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.