Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 17
þegar fyrr verið kjörinn á Alþingi þótt dróttseti hafi í nafni konungs formlega skipað hann. Af orðalagi annáianna, sem um lögmannaskipun geta á 14. öld, má stundum álykta nokkuð. T. d. segir einn annáll við árið 1343, að út hafi komið herra Grímur og skipað lén um Vestfjörðu og Sunnlendingafjórðung og allt til Helkunduheiðar og hirðstjórn og slcipa lögmenn fyrir norðan land og sunnan.1) Grímur þessi var Grímur riddari Þorsteinsson, sem hafði farið utan árið áður, hafði verið lögmaður a. m. k. tvisvar og var eflaust þaulreyndur í íslenzkum stjórnmálum. Hann hefur líklega fengið vald sitt beint frá konungi, sem hafði í mörgu að snúast um þessar mundir og hefur viljað fela Grími að skipa lög- menn fremur en að láta það vald í liendur Alþingi. Menn vita ekki hvort Grímur hefur neytt þessa skipunarvalds, en það er greinilegur munur á því, að hérlendum höfðingja sé fengið þetta vald beint úr konungs hendi en að það sé sett í hendur erlendum, svo sem átli sér stað um Ögmund dróttseta Finnsson. Þetta á sér einnig stað síðar. Þorsteinn Evjólfsson kemur út 1364, eftir því sem nokkrir annáíar segja, skipuð hirðstjórn og sýsla um hálft landið, s. og a., lögsögn yfir hinum helmingnum, og hann skyldi skipa lögmann s. og a.2) Þorsteinn varð lögmaður oftar og lengi. Annáll nokkur segir frá því, að árið 1371 hafi komið út Magnús Jónsson með lögsögn fyrir norðan land og andazt litlu síðar.3) Sami annáll segir, að á Alþingi ári síðar hafi Smiður Andrésson, sem hér hafði verið hirðstjóri og veg- inn var i Grundarbardaga, verið úrskurðaður bótamaður af Þorsteini Eyjólfssyni. Þorsteinn ætti þá að hafa verið lögmaður, og ef treysta má ársetningu annálsins, hafa tekið við af Magnúsi að n. og v. Varla hefur konungur getað brugðið svo skjótt við eftir lát Magnúsar Jónssonar, 1) G. Storm. ísl. ann., bls. 210. 2) G. Storm. ísl. ann., bls. 227. 3) S. st., bls. 229. Tímarit lögfræðinga 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.