Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 18
að hann hafi þá verið búinn að skipa nýjan lögmann i hans stað. Þorsteinn hefur því án efa verið kosinn af Al- þingi, enda er eðlilegast að ætla, að svo hafi að jafnaði verið þegar lögmenn féllu snögglega frá. Noregskonungar áttu mikið í ófriði á 14. ölcl. Það mun þvi oft hafa verið umhendis fyrir þá að gefa málum á Islandi þann gaum, sem þeir hefðu viljað. Því hefur einnig verið allmikill losarabragur á mörgu hér á þeim tímum. í Arnesingaskrá svokallaðri, sem talin er vera frá 20. júli 1375, segir m. a.: „Lögmenn viljum vér jafnan hafa hina sömu forfalla- laust, ok ekki umskipti á gera, þá eina þó, er í lögréttu eru samþykktir með réttu þingtaki, ef þeir halda hlýðni við vorn Noregskonung ok lög við þegnana".1) Samþykktar- ákvæði þetta lýsir ekki einungis óskum landsmanna um skipun lögmanna og festu þeirra i embætti ef þeir rækja störf sín vel, heldur hljóta þau að lýsa skilningi lands- manna á þeim tímum á þvi hvernig lögmenn ætti að ré!t- um lögum að kjósa, þótt rituð lagaákvæði væri ekki til um kjör þeirra. Eðlilegast tel ég að skilja samþykktar- orðin svo, að lögmenn ætti að tilnefna og samþykkja á Alþingi (þ. e. í lögréttu), en siðan ættu þeir að fá stað- festingu konungs fyrir embættinu. Þessi skilningur er i samræmi við það, sem orðið er venja þegar komið er fram á 16. öldina og e. t. v. fyrr. í lok 14. aldarinnar eru orðin öll önnur tök á lands- stjórnarmálum og bera þau merki Margrétar drottningai'. Svo sem sagt er i Réttarsögu Alþingis, hefur Margrét að vísu farið að óskum og kröfum landsmanna í þvi efni, að þegar Hrafn Bótólfsson kom út árið 1381 hafði Ölafur konungur veitt honum lögsögn um hálft landið æ meðan Hrafn lifði.2) Ölafur konungur var þá barn að aldri, en móðir hans réði ríkjum. Hún gekk hins vegar framhjá 16 H D. I. II, bls. 354—357. 2) Saga Alþingis I, bls. 173. Tímarit lögfrœðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.