Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 25
lögmaður úr hinu lögmannsumdæminu gegndi fyrir em- bættisbróður sinn í forföllum hans, svo sem hann tók við lögmannsstörfum i hinu embættinu ef starfsbróðir hans féll snögglega frá eða varð ófær um að gegna störfum. Það skiptir ekki máli í því efni, sem hér er til athugun- ar, að konungsbréf til Ara er árið 1537 gefið út til að vera lögmaður „nordenfieldz“ og annað er út gefið árið 1536 til Erlends Þorvarðssonar að vera lögmaður „Synnden- fieldz, östenfieltz, westenfieldz11.1) Skipting þessi er eflaust i sambandi við ítök biskupanna í landsfjórðungunum, en mun varla hafa orðið virk, þótt Erlendur Þorvarðsson i alþingisdómi frá 1. júlí 1538 telji sig lögmann austan, sunnan og vestan, en þar nefnir hann einmitt í dóm i máli Jóns biskups Arasonar og Teits Þor- leifssonar, sem þá bjó á Vesturlandi og sat í skjóli Ög- mundar biskups.2) Ari Jónsson sagði af sér lögmennsku fyrir þing 15413) og þá var Þorleifur Pálsson kjörinn á Alþingi á 'þvi ári og fékk skipunarbréf útgefið af konungi 1542.■*) Þorleifur Pálsson slcrifar Alþingi bréf, dags. 11. júní 1547, sem gefur glögga lýsingu á því hvert viðhorf hans og væntanlega annarra þeirra tíðar manna var til lögmanns- kosningar og lögmannsskipunar. Bréfið hljóðar svo: „Ég, Þorleifur Pálsson, lögmann norðan og vestan á Islandi, gjöri góðum mönnum kunnugt með þessu mínu opnu bréfi. Sakir þess at ég þykjumst, fornema og á mér finna að ég er ekki mann til fram að fylgja þeirri stétt og lögmannsdæmi sem ég að mér tók eftir lögréttumanna- dómi og bón og beiðslu Kristoforus Hvítfelds, er þá var hirðstjóri yfir allt Island og míns herra, herra Gizurar Einarssonar, og almúgans samþykkt, sem þá var á Alþingi, !) D. I. XI, bls. 118. 2) D. I. X, bls. 362—363. 3) D. I. X, bls. 626—627. •!) D. I. X, bls. 708—709. Tímarit lögfræðinga 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.