Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Side 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Side 32
þingis hvor hefði í rauninni veitingarvaldið. Veitti ýmsum hetur, einkum meðan konungur sat i Noregi, en eítir að hann fjarlægðist, fór Alþingi smám saman að ná hinu raunverulega valdi á lögmannskjöri, þótt það hafi ætið talið, að formlegs samþykkis konungs ætti að leita. Þetta var mjög eðlilegt. Lögmaðurinn var alinnlendur embættis- maður. Hérlendir oddvitar i landsmálum voru miklu kunn- ugri því en konungur eða þeir umboðsmenn hans, sem hér sátu, hverjir voru hæfastir í lögmannsembættin. Þetta hafa konungur og aðstoðarmenn hans í ríkisstjórn smám saman viðurkennt, og þannig hefur skapazt föst venja um lögmannskosningu, sem hélzt þangað til konungsvaldið hafði náð yfirtökunum algerlega hér á landi. Vald Alþingis var þá endanlega brotið á bak aftur og það mátti ekki velja lögmenn. Einar Bjarnason. 30 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.