Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Page 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Page 32
þingis hvor hefði í rauninni veitingarvaldið. Veitti ýmsum hetur, einkum meðan konungur sat i Noregi, en eítir að hann fjarlægðist, fór Alþingi smám saman að ná hinu raunverulega valdi á lögmannskjöri, þótt það hafi ætið talið, að formlegs samþykkis konungs ætti að leita. Þetta var mjög eðlilegt. Lögmaðurinn var alinnlendur embættis- maður. Hérlendir oddvitar i landsmálum voru miklu kunn- ugri því en konungur eða þeir umboðsmenn hans, sem hér sátu, hverjir voru hæfastir í lögmannsembættin. Þetta hafa konungur og aðstoðarmenn hans í ríkisstjórn smám saman viðurkennt, og þannig hefur skapazt föst venja um lögmannskosningu, sem hélzt þangað til konungsvaldið hafði náð yfirtökunum algerlega hér á landi. Vald Alþingis var þá endanlega brotið á bak aftur og það mátti ekki velja lögmenn. Einar Bjarnason. 30 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.