Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 41
Ákvæði um öflun gagna erlendis eru ekki í settum lögum. Fyrirmvnd ákvæða um það efni í frv. 1955 er 296. gr. í Retsplejeloven dönsku. Hér á landi mun ekki fast form á slikri gagnaöflun. Til er samningur, sem mörg ríki standa að, um ýmis atriði varðandi réttarfar, m. a. um beiðnir erlendis frá um öflun gagna. Þessi samningur var gerður i Haag 1905, dags 17. júlí 1905, og skyldi gilda um 5 ára bil, en síðan framlengjast um 5 ár, ef honum var ekki sagt upp. Danir gerðust aðilar að samningi þess- um, sbr. augl. nr. 119, 19/5 1909, og mun hann enn í gildi þar. Hvort hann er gildur hér kann að vera álitamál. Samkv. orðalagi dansk-íslenzkra sambandslaga 30/11 1'918, er hann væntanlega ekki bindandi fyrir okkur, þvi að hann mun ekki hafa verið birtur hér. Þess ber þó að gæta, að samningurinn var á sínum tíma gerður af rétt- um aðilum utanríkismála danska konungsríkisins, þar með talið ísland. Ýmsir telja, að þótt ríki sé skipt, gildi lög- mætur samningur við önnur rílci, einnig um þá hluta ríkis, sem frá eru skildir eins og hina. Samkv. því væii 7. gr. Sambandslaganna einungis bindandi milli íslands og Danmerkur, sin á milli, en ekki fyrir önnur ríki. Er því líklegt, að við getum neytt réttar samkvæmt Haag- samningnum gagnvart aðildarríkjum hans, en að vísu þannig, að það ríki, sem réttinum væri beitt gegn, öðlaðist þá samsvarandi rétt hér. Hér hefur verið vikið ýtarlegar að þessum efnum heldur en 1. liður f 21. gr. hrl. gefur beint tilefni til. Ástæðan er sú, að ákvæðin í f-lið fela í sér ráðagerð um, að í gildi séu reglur um öflun gagna til tryggingar og öflun gagna erlendis, en slíkar reglur eru ekki í settum lögum, og efnið því eklci rætt annars staðar. Um nánari skýringar verður að vísa til Þjóðaréttar, sbr. og Einar Arnórsson. Þjóðréttarsamband tslands og Danmerkur, Rvík 1923, og Helgi P. Briem: Samningar tslands við erlend ríki, Rvík 1963 (sbr. bls. 9 í formála). Einungis synjun um öflun gagna, sem hér er fjallað um, Tímarit lögfræðinga 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.