Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 42
verður kærð. Hins vegar verður ákvörðun um að verða við slíkri beiðni ekki kærð. g. „Ákvörðun um tryggingu fyrir málskostnaði“. Hér ber að hafa í liuga 183. gr. eml. Þar segir, að stefndur geti gert þá kröfu á þingfestingardegi, að stefnandi, sem bú- settur er erlendis, setji tryggingu fyrir málskostnaði eftir mati dómara og innan þess frests, er dómari ákveður. Ef stefnandi setur eklci hina ákveðnu tryggingu innan þpss tíma, er til var lekinn, skal vísa máli frá. I 2. 1. greinar- innar segir, að stefnandi, búsettur erlendis, skuli þó undan- þeginn þessari skyldu, ef menn, búsettir hér, eru undan- þegnir lienni í búsetulandi hans. Hér kemur Haagsátt- málinn, sem ræddur var i f-lið, einnig til athugunar, því að í III. kafla hans eru ákvæði um þetta efni, m. a. þau, að samningsaðilar megi ekki krefja stefnanda, búsettan í aðildarriki, tryggingar fyrir málskostnaði í máli, er hann liöfðar gegn stefnda, búsettan í öðru aðildarriki. Orðið „ákvörðun“ sýnir, að kæra má, hvort heldur sem er, að kröfu um tryggingu er synjað eða á hana fallizt. h. „Synjun um að talca stefnu gilda vegna ónógrar málsreifunar“. Samkv. 87. gr. eml. skal dómari benda aðila á þá galla, er hann kann að sjá á málatilbúnaði og fávísun kunna að varða, áður en hann áritar stefnu eða gefur hana út. Þar segir ennfremur, að dómari megi aldrci synja þessara aðgerða, þ. e. áritunar á stefnu eða útgáfu af greindum ástæðum, enda er hann óbundinn af áliti sinu í þessum efnum, þegar hann skal dæma síðar um þau. Þótt orðið málsreifun sé notað í h-lið 21. gr., verður sjálf- sagt að skýra ákvæðið svo, að það nái til allra tilvika 87. gr. og reyndar virðist rétt að skýra ákvæðið á þá leið, að kæra megi synjun dómara um að gefa stefnu út eða árita hana, hver sem ástæðan kann að vera til synjunarinnar. Hér er nánast um réttarneitun að ræða, sbr. N. L. 1-6-17 og 11. gr. tilsk. 11/7 1800. Ymis slík tilvik má og kæra samkv. 21. gr. i.f., sbr. síðar. i. „Synjun um að heimila meðalgöngu“. Um meðal- 40 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.