Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 44
að fullu, heldur kæra heimiluð þar, „sem hennar virðist helzt þörf“. Er þá ekki eingöngu miðað við það, hvort síðari málsmeðferð veltur á, hver niðurstaða hins áfrýj- aða úrskurðar er, eins og t. d. í því tilviki, sem hér er rætt. Engu að síður verður að telja meginstefnuna þá, að koma i veg fyrir að vinna, tími og fé sé lagt i starf, sem vel má vera að lcomi ekki að haldi. Þetta sjónarmið á ekki aðeins við um það, ef kæra eða sjálfstæð áfrýjun er heimil á úrskurðum, er síðari málsmeðferð veltur á, heldur og einnig, og jafnvel fremur, ef slikum úrskurð- um er áfrýjað í sambandi við aðalmálið. I síðastnefndu til- viki getur hæglega farið svo, að synjað hafi verið um frest í héraði, en Hæstiréttur telji, að frest hefði átt að veita. Afleiðingin yrði þá sú, að héraðsdómur og e. t. v. mestur hluti inálsmeðferðar þar yrði ómerkt, og verður ekki talið, að séð sé fyrir greiðri málsmeðferð með því móti. Þess ber að vísu að geta, að aðila mega verða réttar- spjöll að því, ef honum er synjað um frest og Hæstiréttur verður að hafa og hefur vald til þess að gæta hagsmuna aðila, ef svo stendur á. En þetta hlutverk getur Hæstiréttur rækt ex officio og á að gera. Oft er málum svo farið, að þótt synjað hafi verið um frest, t. d. til gagnaöflunar, þegar hann skyldi veittur, þá má þó siðar koma gögnum fram í héraði, eða, ef svo vill verkast, í Hæstarétti. Oft má því segja, að þót't úrskurður hafi verið rangur, verði framvindan siðar sú, að réttarhagsmunir séu ekki lengur tengdir honum, og skiptir hann þá efnislega ekki máli. Aðhald fær liéraðsdómari þá með aðfinnslu eða öðruin réttarfarsviðurlögum. Aðila ætti þvi ekki að verða réttar- spjöll að því, þótt úrskurður, er synjar honum um fresi, yrði hvorki kærður, áfrýjað sjálfstætt, né í sambandi við aðalmál. Að visu mun þetta sjaldnast slcipta máli. Þótt áfrýjun í sambandi við aðalmál væri heimil, velta úr- shtin á mati Hæstaréttar, og i þvi efni mundi hann víst ekki ganga lengra en ex officio sjónarmið leiða til. Þess ber að gæta, að heimilt er að áfrýja máli að hluta, t. d. 42 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.