Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 46
að þœr lúta einkum að ákvörðunum, sem fela í sér efnis- leg úrslit um það, sem afstaða er tekin til og svara þvi nánast til dóms í venjulegu einkamáli. Þess ber og að gæta, að hérgreindum dómsathöfnum má, samkv. 17. gr„ áfrýja ásamt aðalmáli og þá jafnframt úrskurðum, sem kæran- legir eru, enda hafi þeir ekki áður verið kærðir til Hæsta- réttar og fengið þar efnisúrslit. Um einstaka liði skal tekið fram, að kæru til Hæsta- réttar sæta: 2. Úrskurðir skiptaréttar, þar á meðal úrskurðir í sam- bandi við nauðsamninga, nema úrskurðir um: a) Töku bús til gjaldþrotaskipta meðan skuldunautur lifir. Hér er átt við úrskurði samkv. 3. gr. gjþskl. nr. 25/ 1929. Samkvæmt orðanna hljóðan á ákvæðið aðeins við, ef „skuldunautur lifir“. Það á því ekki við um skulda- frágöngubúog ekki heldur um bú látins aðila, sem tekið er til gjaldþrotaskipta samkv. 31. gr. gjþskl. Þessi mis- munur á skuldafrágöngubúum og gjaldþrotabúum er ekki óeðlilegur, m. a. af því, að oft er það svo, að skuidafrá- göngubú reynist greiðslufært að fullu, enda mtðferð þeirra að öðrum þræði miðuð við að svo sé. Erfiðara er að finna rök fyrir því, að mismunandi reglur gildi um málskot á gjaldþrotaúrskurðum, eftir því, hvort gjald- þroti er lífs eða liðinn. Orðalagið er hins vegar svo ótvi- rætt, að það verður víst ekki sk}'rt nema á einn veg. Orðin „Töku bús o. s. frv.“ má skilja á tvo vegu, sbr. það, sem sagt var hér á undan um a- og b-lið I í 21. gr. Hér virðist hins vegar bera að skilja orðin svo, að ákvæðið eigi við úrskurð um beiðni um gjaldþrotaskipti, hvort heldur á hana er fallizt eða henni er synjað. Sá skilningur á stoð í 3. gr. gjþskl. svo og ákvæðum í a-liðum 3. og 4. í 21. gr. Að því er nauðasamninga snertir, þarf að athuga IV. kafla laga nr. 19/1924. Þar er, eins og fyrr er getið, kæra ekki nefnd. Hins vegar segir í 51. gr„ að áfrýja megi 44 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.