Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 53
er hér sú breyting, að 3. 1. 34. gr. heimilar einnig, að sekt verði dæmd sarnkv. kröfu aðila og þá eftir stefnu. Þessi heimild aðila til sjálfstæðrar áfrýjunar í því skyni að koma fram sekt á hendur dómara, er hins vegar ekki i frv., enda mun kæruheimildin i 3. 1. 19. gr. frv. hafa verið talin nægileg, auk þess sem aðili gat komið fram sekt á hendur dómara í sambandi við áfrýjun aðalmáls- ins, samkv. 4. 1. 24. gr. hrl. 112/1935 (sbr. nú 17. gr. hrl.). 21. gr. hrl. i.f. verður að skýra með þetta í huga og er þá Ijóst, að tilgangurinn með kæruheimild þar var sá, að sú leið ein væri opin til sjálfstæðs málskots, er koma átti fram sekt á hendur dómara. Hins vegar er 3. 1. 34. gr. eml. ekki felldur úr gildi og því sennilegt að við sjálfstæða áfrýjunarheimild samkv. honum verði að sitja enn, jafn- framt kæruheimild. I 2. 1. 34. gr. eml. er aðila veitt heimild til þess að koma fram skaðabótakröfu á hendur dómara í sambandi við áfrýjun aðalmáls eða sjálfstætt, þ. e. með sjálfstæðri áfrýj- un. í 20. gr. frv., sem áður greinir, var aðila og veitt slík heimild, en sjálfstæð áfrýjun ekki nefnd.- 2. 1. 34. gr. eml. var hins vegar ekki numin úr gildi með hrl. og verður því að telja það ákvæði í gildi enn. Orðið skaðabætur hefur verið skýrt svo, að það nái einnig til þess að kostnaður máls sé felldur á dómara og þá miðað við, hvernig misferli í meðferð máls er háttað, sbr. Alm. meðf. eml., bls. 69, sbr. og Hrd. 11-349, V-114, VII-260 o. fl. Annars má að lokum geta þess, að sjálfstæð áfrýjun til þess að koma fram refsingum eða skaðabótum á hendur dómara, getur átt rétt á sér, ef ekki þykir þörf á áfrýjun um efni aðalmáls, t. d. af því að hagsmunir þeir, sem um er að ræða, eru farnir forgörðum. Sjónarmið t. s. 1690 leiða eigi heldur til þess að amast beri við slíkri áfrýjun, því að hún veldur engri röskun á efnislegri með- ferð máls. II. Meðferð kærumála. 1. Frestur til kæru er 14 dagar, sbr. 22. gr. hrl. Upp- Tímarit lögfræðinga 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.