Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 56
Þegar kæra berst dómara, krefur hann kærða um grein- argerð. Um þá greinargerð og það, sem henni á að fylgja, má að mestu vísa til þess, sem sagt var hér að framan, svo og þess, sem segir i 28. gr. hrl. b) Að þessum undirbúningi loknum gefur dómari út, eins fljótt og kostur er, endurrit í þrennu lagi af öllu því, sem skjöl málsins og þingbækur greina um kæruefnið. Hann tilkynnir síðan aðilum að eintök þeirra séu tilbúin, en eitt eintak sendir hann Hæstarétti af sjálfsdáðum. Hverju eintaki getur hann látið fylgja þær athugasemdir af sinni hálfu, er honum þykja efni standa til. 4. Meðferð kærumáls i Hæstarétti. Ef kæra fullnægir ekki ákvæðum 23. gr. hrl. eða er gölluð að öðru leyti, veitir Hæstiréttur kæranda tiltekinn frest til þess að bæta úr því, sem ábótavant er. Aðilar geta og af sjálfsdáðum sent Hæstarétti athugasemdir sínar. Það skal gert innan viku frá því að kæra harst Hæistarétti. Hæstarétti ber þó að athuga skýringar og gögn, er síðar koma fram, enda sé máli þá ekki þegar lokið. I þessu felst sú áhætta fyrir aðila, að engin trygging er fyrir því að það, sem of seint kemur fram, verði tekið til athugunar, þvi málinu kann þá þegar að vera lokið. Hæstiréttur getur af sjálfsdáðum lagt fyrir héraðsdóm- ara að afla frekari skýrslna, sbr. 1. 1. 31. gr. hrl. Hér er um sérstæða reglu að ræða að því er einkamál snertir, þvi að almenna reglan er sú, að aðilar afli gagna sjálfir — eftir atvikum samkv. ábendingu dómara. Þegar um venjulega áfrýjun er að ræða, gildir þessi regla ekki og vafasamt er, hvort rök eru þá til hennar í kærumáli. Ef Hæstiréttur notar ekki greinda heimild, eða kærandi sinnir ekki leiðbeiningum, getur Hæstiréttur vísað kæru- máli frá. Veita má aðilum kost á því með hæfilegum fyrirvara, að flytja mál munnlega, sbr. 2. 1. 31. gr. hrl. Efni eru til þess að vekja sérstaka athygli á því, að 54 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.