Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 20
um kosd láta þeir einungis fram fara bráðabirgðarann- sókn og ákveða síðan annað tveggja, að enginn grund- völlur sé til málssóknar eða málið skuli lagt til kviðdóms þannig, að það verði dœmt á næsta ársfjórðungsþingi. Heimilt er og að vísa máli til faranddómstóls þess, sem þingar í héraðinu. Nú hefur mál manns verið rannsakað og hann sakfelldur, að undangenginni hinni einföldu máls- meðferð fvrir afbrot, sem opinberri ákæru gat sætt sbr. 1. og 3. lið hér að framan og verður því máli aðeins skotið til ársfjórðungsdómþings til ákvörðunar refsiviðurlaga að sakarferill dómfellda sé slíkur, að vald sýslunarmanns til þess að gera honum sektir að fjárhæð allt að 100 sterlings- pundum eða dæma hann í allt að 6 mánaða fangelsi eða hvort tveggja, hafi ekki náð til þess máls. Fróðlegt gæti verið að líta á nokkrar tölur frá árinu 1963. Af samtals 1.363.320 málum voru 1.142.299 mál út af brotum, sem sættu hinni einföldu málsmeðferð. Mál, sem dæmd voru á sama hátt, en gátu þó sætt opinberri ákæru, voru 198.427 talsins, en einungis 25.594 mál (1,8% af heildinni) dæmdi kviðdómur að undangenginni ákæru. 1. Einföld málsmeðferð (Summary Trial). A fyrsta dómstigi í refsimálum dæmir einn launaður sýslunarmaður eða eigi færri en tveir og eigi fleiri en fimm ólöglærðir dómarar. Tvær leiðir eru til málskots í þessum málum. I fyrsta lagi getur ákæruvaldið eða ákærði krafizt þess, að sýslunarmenn geri yfirréttinum grein fyrir málinu („state a case“) til þess að'hann veiti bindandi skýringu á lagaatriðum þess. Þetta starf annast sú deild vfirráttarins, sem nefnist „Divisional Court of the Queen’s Bench Division.“ Umsögnina semja að minnsta kosti þrir dómarar og senda hana síðan sýslunarmanni með fyrir- mælum um að sýkna eða sakfella, eftir mati á staðreynd- um málsins. í annan stað getur ákærði, ef hann er sak- felldur, áfrýjað til ársfjórðungsþings í því skyni að fá skorið úr um það hvort um lagaatriði er að ræða eða 82 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.