Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 28
gengir til þess að vera skipaðir sýslunarmenn með föstum launum, hafa fáir þeirra verið skipaðir. í aðrar dómara- stöður, þar sem löglærða menn þarf til, eru einungis mál- flytjendur hlutgengir. Alla dómara skipar þjóðhöfðinginn að ráðum kanslara, en þó að ráðum forsætisráðherra þeg- ar um er að ræða forseta lávarðadeildar sem dómstól (Lord Chief Justice); Master of the Rolls, forseta þeirrar deildar yfirréttarins, sem fjallar um staðfestingar á erfðaskrám, hjónaskilnaði og sjóréttarmál og dómara í áfrýjunardóm- stólnum. Kanslari getur vikið frá störfum launuðum sýsl- unarmönnum, sýslunarmönnum í kaupstöðum og héraðs- dómurum, ef þeir hafa sýnt af sér vanhæfi eða ótilhlýði- lega háttsemi, en dómarar í æðri dómstólum halda emhætti- sínu „quandum se hene gesserint“ og verða einungis settir af samkv. tilmælum til þjóðhöfðingjans frá báðum deild- um þingsins, en slíkt hefur aldrei gerzt í Englandi. Hér- aðsdómararnir láta af störfum 72 ára að aldri, en aðrir dómarar 75 ára gamlir. Dómarar njóta launa sem hér segir: Dómarar í héraðsdómstólum 4000 sterlingspunda, dómarar í yfirréttinum og áfrýjunardómstólnum 8000 sterlingspunda, Master of the Rolls og Lords of Appeal in Ordinary 9000 sterlingspunda, Lord Chief Justice 10000 sterlingspunda og kanslarinn (Lord Chancellor) 12000 sterlingspunda, en þar eru meðtalin laun hans sem forseta lávarðadeildarinnar, er nema 4000 sterlingspundum. Frumvarp þess efnis að hækka laun þessi um 25% er eins og stendur fvrir þinginu, en hefur sætt andmælum stuðn- ingsmanna stjórnarinnar. Enginn maður getur hafið starfsferil sinn sem dómari. Hann verður fyrst að eyða miklum hluta ævi sinnar sem málflytjandi og reka mál fyrir margs konar aðila, oft gegn ráðuneytum. Farsælustu málflytjendur geta haft meiri tekjur en nemur dómaralaunum og kann því svo að fara, að þeir hafni boði um dómarasæti, þar til þeir eru um fimmtugt, því að öryggið, sem felst í þvi að njóta fastra launa og eiga rétt á eftirlaunum að loknu starfi, 90 Tímcirit lögfræðinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.