Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 22
krúnudómstóla (Crown Courts) í Liverpool og Manchest- er. Er hvor þeirra um sig skipaður sýslunarmanni, sem hefur dómstörf að aðalstarfi. Gegna dómstólar þessir hlut- verki ársfjórðungsdómþinga í borgunum, en annars far- anddómstóla. Ef kviðdómur sýknar sakborning á ársfjórðungsdóm- þingi eða þingi faranddómstóls er þvi máli lokið. Sé hann sakfelldur, getur hann skotið máli sínu til Áfrýjunardóm- stóls sakamála (Court of Criminal Appeal). Þann dóm sitja þrír og stundum fimm og jafnvel sjö dómarar úr yfirréttinum (Queen’s Bench Division). Sé álitaefnið lög- fræðilegt, er réttur til málskots óskoraður, en varði það staðreyndir eða hvort tveggja — lög og staðreyndir, þarf samþykki þess dómstóls, sem dæmdi á frumstigi eða Afrýj- unardómstóls sakamála. Með samþykki hins síðarnefnda má og áfrýja til lækkunar ákvörðun um refsihliðina án þess að sakfellingin sjálf sé véfengd, en þá má þó einnig þyngja refsinguna. Dómum Afrýjunardómstóls sakamála getur bæði ákæruvaldið og ákærði áfrýjað til lávarðadeild- arinnar og er sú áfrýjun háð sömu skilvrðum og áfrýjun frá yfirréttinum (Divisional Court) í minni háttar málum. II. Starfslið dómg-æzlunnar. Þrennt einkennir sérstaklega starfsliðið i ensku réttar- kerfi. Fyrst má nefna hinn athyglisverða þátt leikmanna í dómsýslunni. A það bæði við um kviðdómendur, frið- dómara og þá, sem sitja í hinum sérhæfðu stjórnsýsludóm- stólum. Annað einkenni er, að lögfræðingastéttinni er skipt i málflytjendur (barristers) og lögmenn (solicitors). Þriðja einkennið er, aðferðin við val fastra dómara, það hve þeir eru fáir í lilutfalli við íbúatölu (hún er nær 50 milljónir) og hve mikilsháttar hlutverk þeir hafa á hendi í þjóðfélaginu. Hvert þessara atriða er þess virði, að því séu gerð nokkur skil, þótt í stuttu máli sé. 81 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.