Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 44
dæma (case law) einfaldari með lagasetningu, er það mjög ólíklegt, að þeim verði með öllu kastað fyrir róða og í staðinn tekið upp að semja umfangsmilda einkamála- og refsiréttarlagabálka í líkingu við það, sem á meginlandinu er. Jafnvel þótt svo færi, myndu dómarar, sem enska kenn- ingin um bindandi fordæmi hefur mótað, að öllum líkind- um koma því til leiðar, að innan fárra ára yrði að lesa lagabálkana í ljósi sífellt fjölgandi dómsúrlausna, sem skýrðu þá, þvi að Englendingum er ekki létt að varpa fyrir borð þróun, sem vel hefur reynzt. J. W. A. Thornely, Lecturer in Law, Cambridge University, júlí 1965. 1. í eins stuttu yfirliti um enska réttarkerfið og þetta er, virðast ekki efni til þess að vitna neðanmáls til heimilda fyrir þeim staðhæfingum, sem fram koma. Þeim lesend- um, sem óska að kynna sér nánar þau efni, sem vikið er að í I. og II. kafla þessarar ritgerðar, má benda á fjör- lega skrifaða og greinargóða bók R. M. Jackson’s: ,,The Machinery of Justice in England“ (Cambridge University Press). 2. Sundurleitar skoðanir á málsmeðferð fyrir kviðdómi og þó hvetjandi til íhugunar, koma fram í bókum Lord Devlin’s: „Trial by Jury“ og G. L. William’s: „The Proof of Guilt“ (báðar frá Stevens & Sons, London). 3. Um efnið almennt má benda á bók R. W. M. Dias: „Jurisprudence11, kafla 3—5. (Butterworths, London). Aths. Höfundur þessarar greinar flutti 5 fyrirlestra um lögfræðileg efni í Háskólanum vorið 1965. Er grein þessi einn þeirra að uppistöðu til, en nokkru aukið og breytt. Ritstj. 106 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.