Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 49
sjálfsögð krafa dómenda til þess þjóðfélags, sem skipar þá til starfa og krefst rcttlátra dóma af þeirra hendi. En hver sá, sem krefst mikils af öðrum, verður einnig að gera miklar kröfur til sjálfs sín. Og á dómaranum hvílir sú skylda, að hann sýni og sanni í starfi sinu, að hann sé þeim vanda vaxinn, sem lagður er á herðar hans. Að því á þessi félagsskapur okkar m. a. að stuðla, jafn- framt því, sem honum er bæði rétt og skylt að halda í hvívetna uppi hagsmunagæzlu fyrir dómarastéttina. Ég tel að 25 ára saga og starf Dómarafélagsins vitni um það, að hingað til hafi verið stefnt í rétta átt. Hversu til tekst á komandi árum, er undir okkur sjálfum komið, og það er ósk mín til Dómarafélags íslands á þessum tímamótum, að saga þess næsta aldarfjórðunginn sýni og sanni, að það hafi reynzt þess umkomið að efla íslenzku dómarastéttina og halda málefnum hennar í því horfi, að hún fái skipað sæti sín með þeirri sæmd, er hæfir því hlutverki, sem hún er kvödd til að gegna“. Formaður gerði því næst grein fyrir störfum félags- stjórnarinnar á starfsárinu. Kom þar m. a. fram, að dóms- málaráðuneytinu hafði verið send tillaga um nýjan texta við borgaralegar hjónavígslur, sem aðalfundur 1965 hafði mælt með, en reglur um það efni væru síðast settar árið 1890. Þá ræddi formaður ýmis efni varðandi störf og em- bættisstöðu dómara og drap m. a. á nauðsyn þess, að dómarar ættu kost á utanfararstvrkjum til kvnningar og menntunar í fagi sínu í þeim löndum, þar sem réttarfar væri skylt þeim réttarfarsreglum, sem hér gilda. Hann drap og á það, að trvggja þyrfti þeim dómurum, sem eiga erfitt um vik að fara frá embættum sínum, aðstöðu til þess að geta notið lögmælts orlofs og að athugandi væri, hvort eigi gæti komið til mála, að dómarar, sem látið hefðu af störfum, fengjust til þess að gegna um stundar- sakir embættisstörfum í fjarveru dómara. Loks ræddi formaður um sérstöðu dómara í kjara- og Tímarit lögfræðinga 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.