Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 36
kröfu á framleiðandann, ef hún gœti sannað, að hann hefði gerzt sekur um gálevsi. Með öðrum orðum töldu þeir, að hún ætti rétt á því, að framleiðandinn sýndi varúð, en þeirri skyldu hefði hann ekki gætt. Atkvæði Atkins lávarðar var mikilvægast. Þar komu fram tvær meginreglur, sem voru þó hvor á sínu sviði. Rýmri meginreglan (bls. 580 í dómasafninu) var: Hvort heldur, sem um er að ræða athöfn eða athafna- leysi, ber hverjum manni að sýna skynsamlega aðgát og forðast allt það, sem eðlilegar líkur eru á að valda mundi öðrum manni tjóni. En hverjir eru þá „aðrir menn“ að lögum? Svarið virðist vera, að það séu þeir menn, sem verkið bitnar svo beint og náið á, að hafa bæri í huga, þegar ákvörðun var tekin um, hvort verkið skyldi unnið eða ekki, að líkur, skynsamlega metnar, bentu til þess að svo mætti fara. Hin þrengri meginreglan var (bls. 596 i dómasafninu): „ . . . þegar varningur er seldur til endanlegrar neyzlu i þeirri mynd, sem hann fór frá framleiðanda og fram- leiðandinn á þess síðan ekki kost að fylgjast með honum, en er þó ljóst, að skortur á skvnsamlegri aðgæzlu við til- reiðslu og framboð varningsins mundi leiða til tjóns á lífi eða öðrum hagsmunum neytenda, er framleiðanda skylt gagnvart neytanda að hafa þessa hættu i huga og meta hana skynsamlega.11 Hvor þessara meginreglna var nú „Ratio decidendi?“ Þær staðreyndir, að stefndi var framleiðandi vöru og hann seldi hana — engiferbjór sinn — í ógagnsæjum flöskum, svo að ekki var unnt að athuga innihaldið eftir að hann lét það frá sér fara, féllu undir þrengri en ekki rýmri regluna. Viðurkennt er nú, að „Ratio decidendi“ er að finna i þrengri meginreglunni, því að sú rýmri mundi annars ná til nokkurra síðari mála, þar sem talið hefur verið, að reglan í málinu Donoghue gegn Stevenson gildi því aðeins að valdið sé líkamlegu tjóni á mönnum eða 98 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.