Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 54
ræddi um birtingu dagbóka stjórnmálamanna eftir þeirra dag og áleit lagareglur um þess konar birtingar æski- legar. AS lokum tók Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, aftur til máls og fór nánar út í vernd einkalífs manna og hvar setja ætti mörkin fyrir þeirri vernd, sem hann lcvað matsatriSi hverju sinni. Fund þennan sátu um 100 lögfræSingar og laganemar. I októbermánuSi var næst efnt til fundar i LögfræS- ingafélaginu og þá um efniS: „Skipting landsins í um- dæmi“. Framsögu um mál þetta hafSi Hjálmar Vilhjálms- son, ráSuneytisstjóri, í glöggu og greinargóðu erindi. Vék hann fyrst aS kjördæmaskipuninni og tilorSningu hennar. IvvaS ræSumaSur ekki fráleitt, aS kjördæmin gætu veriS fvrirmynd aS nýju héraSsstjórnarskipulagi. Ræddi hann kosti og galla þess aS miða lögsagnarumdæmin við kjör- dæmin. Hjálmar taldi stækkun sveitarfélaga geta haft jákvæð áhrif til jafnvægis í byggð landsins og rétt stefnt að hans dómi, að skapaðar yrðu sterkari félagslegar ein- ingar um allt land meS sameiningu hreppa og stækkun sveitarfélaga. Þá rakti hann nokkuS þróunina á NorSur- löndum á þessum sviðum. Þorvaldur GarSar Kristjánsson, alþingismaSur, ræddi síSan einstök atriSi i ræSu framsögumanns. Þá talaSi hann um jafnvægi i byggS landsins og taldi of litiS gert i þvi efni en meira um þaS talaS. Væri þaS oft til mestra vandkvæða í þvi sambandi, aS sérstök vandamál einstakra byggðarlaga væru heimfærð fvrir landið í heild. Næst tók til máls Þór Vilhjálmsson, horgardómari. Minntist hann á liið ruglingslega skipulag á sýslum lands- ins eftir mismunandi sjónarmiSum og taldi nýja um- dæmisskipun geta orSiS til góSs. RæSumaSur óttaSist þó of mikið vald nýrra héraSsstjórna gagnvart ríkisvaldinu og alþingi. Hjálmar Vilhjálmsson tók síSan aftur til máls og itrek- aði, aS erindi sitt hefSi veriS hugsaS sem hugleiSingar 116 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.