Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 18
ingar er krafizt, eða þar sem venjuleg dómstólameðferð væri of kostnaðarsöm eða viðamikil. Má þar nefna mál, sem spretta af kröfum um lifeyri eða greiðslur frá al- mannatryggingum, mat á húsaleigu o. s. frv. Flestir eru dómstólar þessir skipaðir löglærðum dómstjóra og leik- mönnum, sem eru sérfróðir á því sviði, sem um er fjallað. Meðferð mála fyrir þessum dómstólum er óformlegri og þvi hraðari og ódýrari en málsmeðferð fyrir reglulegum dómstólum, en þó eru þeir nú eins mikilvægur þáttur réttarfarsins eins og hinir síðastnefndu. B. Dómstólar, sem hafa lögsögu í refsimálum. (Sjá yfirlitsmynd B). Flest einkamál dæma í reynd dómarar, sem hafa dóms- störf að atvinnu, að undanteknum þeim málum, sem falla undir hina takmörkuðu lögsögu héraðsdómstólanna i Lundúnum. Refsimál eru hins vegar dæmd, þar sem brot var framið og langflest þeirra dæma ólöglærðir dóm- arar — Justices of the Peace (Friðdómarar). Embælti þeirra á rætur sínar að rekja til 12. aldar. í London og nokkrum viðameiri umdæmum, eru refsi- mál mjög i höndum launaðra sýslunarmanna (Stipendiary Magistrates). Eru þeir skipaðir úr hópi málflytjenda (bar- risters) eða lögmanna (solicitors), sem eiga að baki 7 ára reynslu í starfi hið minnsta. Auk þeirra starfa og ólöglærðir sýslunarmenn. Annars staðar eru ólöglærðir friðdómarar í hverju héraði og fjölmennari kaupstöðum. Þeir njóta ekki fastra launa. Sumir þeirra, svo sem bæjar- stjórar i kaupstöðum og forsetar bæjarstjórnanna eru dómarar samkvæmt stöðu sinni (ex officio), en flesta hinna 25000 ólöglærðu dómara skipar kanslari (Lord Chancellor) samkvæmt tillögum ráðgefandi nefnda á hverjum stað. Þessir dómarar þinga iðulega víðs vegar í umdæmum sínum til þess að dæma minni háttar brot. Er málsmeðferðin einföld og ekki tíðkast þar kviðdómar. En allt frá 14. öld hafa friðdómarar háð ársfjórðungs- 80 Tímarit löqfræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.