Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 38
stefnda. Yrði að byggja á því, að félagið hefði samþykkt þennan hátt með því að hreyfa ekki athugasemdum. Þeg- ar af þessari ástæðu var talið, að 7. gr. laga nr. 80/1938 ætti ekki við. Siðan sagði, að ekki kæmi til sjálfstæðrar skoðunar, hvort um hafi verið að ræða samning milli aðila, sem komið hefði i bága við gildandi kjarasamning stéttar- félags við atvinnurekanda. Niðurstaða málsins varð því sú, að hinu stefnda fyrir- tæki var aðeins gert að greiða stefnanda kr. 1,293,07 auk vaxta og málskostnaðar. (Dómur hæjarþings Reykjavíkur 27. apríl 1965). Söluþóknun. 1 máli þessu höfðaði fasteignasalinn E mál á hendur hjónunum M og K til greiðslu fjárhæðar, kr. 26,000,00, ásamt vöxtum og kostnaði. M gerði aðallega þær dómkröfur, að hann yrði sýknað- ur af kröfum stefnanda, en til vara, að kröfur stefnanda yrðu lækkaðar stórlega. Auk þess krafðizt hann máls- kostnaðar úr hendi stefnanda. K gerði þær dómkröfur aðallega, að hún yrði sýknuð af kröfum stefnanda, og henni dæmdur málskostnaður úr hans hendi. Yrði hins vegar svo talið, að stefnandi yrði talinn eiga rétt á hinum umkröfðu launum, þá var þess krafizt til vara, að stefndi M yrði einn dæmdur til að greiða þau. Til þrautavara var þess krafizt, að stefndu j'rðu einungis dæmd til að greiða hina umstefndu fjárhæð pro rata. Stefnandi skýrði svo frá málavöxtum, að í byrjun októbermánaðar 1962 hafi stefndi M veitt fasteignasölu stefnanda umboð til að selja fasteign hans að B-götu hér í borg, en þó hafi eigi verið um einkaumboð til sölu eign- arinnar að ræða. Af málavöxtum er ljóst, að sölumaður stefnanda hafi sýnt V. nokkrum umrædda íbúð þann 18. október 1962 og hafi V. litizt vel á íbúðina og samþykkt greiðsluskilmála. Tveim dögum síðar hafi svo V. viljað 122 Tímarit löafræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.