Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Qupperneq 67
á og umsjónar með daglegum framkvæmdum sé fenginn öðrum. Háskólaritari hefur til þessa liaft nokkru hlut- verki að gegna á þessu sviði, en lögin stefna að því, að staða hans verði sjálfstæðari um daglega stjórn ýmissa mála, þótt yfirstjórnin sé í hendi rektors. Ákvæði um þessi efni eru þó nokkuð almennt orðuð og veltur þvi mjög ó framkvæmdinni. Lögin gera ráð fyrir eða opna að minnsta kosti leiðir til })ess, að stúdentar hafi nokkru meira aðhald en verið hef- ur, þótt grundvallarreglur um „akademískt“ frelsi séu hins vegar ekki skertar. Jafnframt því, sem lögunum hefur verið hreytt, eru á döfinni ýmsar breytingar á reglugerð Háskólans, einkum varðandi námstilhögun, námsefni og próf. Að því er laga- deildina snertir eru fullmótaðar tillögur ekki komnar fram. Þess má þó geta, að mjög hefur verið rætt um meiri fjölbreytni og valfrelsi í námi, en verið hefur, jafn- vel þannig, að námstími til almenns lagaprófs yrði eitt- hvað styttur, en jafnframt opnuð leið til framhaldsnáms á sérsviðum og ef til vill próf. Gætu þá eldri kandídatar tekið þátt i slíku sérnámi. Sumir hafa viljað koma námi í sérgreinum að, áður en almennt próf er tekið. Eins og' fyrr var getið, er allt þetta efni í deiglunni og þess getið hér til umhugsunar. Nýr rektor. Ármann Snævarr, sem undanfarin níu ár hefur gegnt rektorsstarfi af miklum áhuga, dugnaði og ósérhlífni, svo sem raun her vitni, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Kjörinn var Magnús Már Lárusson prófessor. Hann er guðfræðingur að mennt, en hefur mjög hallazt að sagn- fræði. Á því sviði hefur hann unnið margvísleg rannsókn- ai'störf og samið merkar ritgerðir. Meðal annars hefur hann verið í ritstjórn Nordisk Kullurleksikon og ritað þar margt um íslenzk efni. Tímarit lögfræðinga lól
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.