Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 58
getur ])ví átt málsaðild, en stefnda B. rekur þá starfsemi, sem krafan er um. Þá verður einnig að telja, að heimilt sé að sækja í sama máli kröfuna um greiðslu fyrir liita skv. 70. gr. laga nr. 85/1936, enda varðar þessi krafa, sem hin fyrri, samhýli í L.-götu nr. 13, og má því kallast af sömu rót og hún. Ekki verður talið, að ]>að l>rey li þessari niður- stöðu, að kröfunni um greiðslu fyrir hita er heinl að stefnda K. einum. Með tilliti lil ákvæða kaupsamningsins frá 15. desember 1962 og afsalsbréfsins frá 26. janúar 1963 verður að telja, að skylda stefnda K. til greiðslu fyrir hila hafi hafizt á afsalsdcgi. Af reikningum fyrir tímabilið frá 4. desember 1S)62 til 1. marz 1963 har honiun því að horga 32/90x1/2 eða kr. 571,47. Af reikningunum fyrir tímann frá 4. marz lil 4. septemlær 1963 har honum að Ijorga helming, eða kr. 1,628,01. Samkvæmt Jjessu har stefnda K. að horga af hinum umdeildu hitareikningum kr. 2,199,48. Hanngreiddi kr. 2.112,87 og ber honum því að greiða stefnanda vegna þessara reikninga kr. 86,61. Með tilliti lil ])ess, að stefndi K. greiddi ekki að l'ullu sinn Iiluta Iiitakostnaðarins l)er honum einnig að borga stefnanda þær kr. 50,00, sem stefn- anc'i greiddi til að fá opnað fyrir hitann, eftir að lokun vegna vanskila liafði farið fram. Ivrafa stefnanda um kr. 100,00 vegna þessa virðist lil komin fyrir mistök. Alls her því stefnda K. að greiða stel'nanda vegna þesa hluta kröfugerðarinnar kr. 136,61, svo og lr/r vexti p.a. al' þeirri fjárhæð frá 22. febrúar 1964 til 1. janúar 1966 og 7% vexti p.a. frá þcim degi til greiðsludags. Osannað er, að kennsla harna fari fram á vegum stefndu B. Það er alkunna, að ýmis minni háttar atvinnustarfsemi fer fram í Reykjavík í húsnæði, sem fyrst og fremst er ætlað til íhúðar . Þykir barnagæzla stefndu ekki vera með 'þeim hætti, að hún sé ólögmæt eingöngu vegna ákvæða laga nr. 19/1959, en á þeim er kröfugerð stefnanda hyggð. Hins vegar þykir skv. 113. gr. laga nr. 85/1936 eiga að 142 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.