Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 14
hætti, að allar takmarkaðar kröfur, sem á honum livila á liverjum tíma, séu lagðar saman og siðan lækkaðai hlutfallslega, ef samanlögð upphæð þeirra fer fram úr hámarki ábyrgðar. Samkvæmt 207. gr. tekur hámarks- ábyrgðin til krafna, sem stafa af sama atburði. Ef kröf- ur eiga rót sína að rekja til fleiri en eins atburðar (distinct occasions), verður útgerðarmaður ábyrgur með fullri hámarksfjárhæð fyrir tjóni, sem stafar af hverj- um atburði fyrir sig. Er þetta í samræmi við almennar sj óvátryggingarreglur, sbr. 74. gr. vátryggingarlaganna nr. 20/1954. Þegar krafa eða kröfur stofnast, sem sætt geta tak- markaðri ábyrgð, er oft auðsætt, að þær fara ekki fram úr hámarki ábyrgðarfjár. Með því að ábyrgð útgerðar- manns er persónuleg, verða slíkar kröfur sóttar á hend- ur honum með fullri upphæð án tillits til takmörkunar- reglna siglingalaganna. Þá fyrst reynir á reglur um tak- markaða ábyrgð, er útgerðarmaður telur kröfu eða samanlagðar kröfur vegna sama atburðar fara fram úr hámarksfjárhæðum eftir lögunum og gerir kröfu um, að takmörkunarreglunum sé beitt. Ef útgerðarmaður vill njóta góðs af takmörkunarregi- um, getur hann sett tryggingu fyrir allri ábyrgðarfjár- hæð ásamt vöxtum og málskostnaði eftir mati dómara. Tryggingin skal þá koma að notum öllum kröfuhöfum, sem sæta takmarkaðri ábyrgð á lcröfum vegna atburð- ar þess, sem um er að ræða. Þegar full trygging iiefur verið sett, falla niður allar eldri tiyggingar fyrir umræddum kröfum, þar á meðal sjóveð. Ivröfuhafi á þess þó jafnan kost að fá úr þvi skorið með dómi, hverri fjábhæð krafa hans næmi, ef ábyrgð væri ekki takmörk- uð. En vitanlega getur hann ekki gert aðför í trygging- arfénu né öðrum eignum útgerðarmanns. Iiafi útgerð- armaður hins vegar ekki sett umrædda tryggingu, get- ur kröfuhafi leitað fullnægju i eignum lians með venju- legum hætti, og verður það ekki stöð.að nema með 98 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.