Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 35
Lið nr. 5 í kröfugerð stefnanda var ekki mótmælt tölu- lega og var hann því tekinn til greina að fullu. Kröfu stefnanda um miskabætur þótti skorta lagastoð og var hún því eigi tekin lil greina. (Dómur hæjarþings Reykjavikur þaim 8. aprí 1 1965). Vinnusamningar. Mál þetta höfðaði konan A gegn veitingahúsinu B hér í borg, til greiðslu á ógreiddu kaupi og orlofsfé samkvæmt reikningi að fjárhæð kr. 10,062,98 auk vaxta og máls- kostnaðar. Stefnandi var starfsmaður hins stefnda veitingahúss l'rá 1. júní 1962 til 15. marz 1963 og vann hún við eldlnis- störf. Því var ómótmælt haldið fram, að hún hafi allan þennan tíma verið félagsbundin i félagi starfsfólks í veit- ingahúsum. í málinu var ágreiningur um ])að, hvort og hvernig samizt hefði milli aðila í upphafi. Hélt stefnanda því fram, að ekkert hefði verið rætt um kaup hennar og kjör, er hún réðst til hins stefnda veitingahúss. Af hálfu stefnda var því hins vegar haklið fram, að samið hafi verið um þau kjör, er stefnanda naut, er hún var í þess þjónustu. Hafi það verið sömu kjör og aðrir starfsmenn, sem gegndu sambærilegum störfum í veitingahúsinu, nutu. Maður sá, sem réði stefnanda til starfa, bar það fyrir dómi, að hann gæti ekki „ímyndað sér annað, en hann hafi sagt henni (stefnanda), hver kaup og kjör hún skyldi liafa, m. a. mánaðarkaup, enda hafi hún ávallt fengið greitt mánaðarkaup, og aldrei hreyft athugasemdum í ])ví sam- bandi“. Stefnandi var við störf í veitingahúsi stefnda fjóra daga í viku hverri. Annan hvern dag var vinnutíminn frá kl. 14,00 til miðnættis, en annan hvorn dag frá kl. 20,00 til miðnættis. Stefnandi fékk greitt mánaðarkaup, fullt kaup skv. samningi félags starfsfólks í veitingahúsum og Sam- Tímarit lögfræðinga 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.