Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 15
gjaldþrotaskiptum eftir kröfu útgerðarmanns sjálfs eða lánardrottna hans. 1 210. gr. siglingalaganna er gert ráð fyrir því, að út- gerðarmaður leggi undir úrskurð niðurjöfnunarmanns sjótjóns allt það, sem varðar takmörk ábyrgðar hans eða úthlutun ábyrgðarfjárins. Niðurjöfnunarmaður get- ur kvatt kröfuhafa með þriggja mánaða fyrirvara hið mesta til að lýsa kröfum sínum. Innköllunin hefur jjræklúsív áhrif gagnvart öðrum kröfuhöfum en þeim, sem útgerðarmaður vissi um eða hefði getað fengið vitn- eskju um með hæfilegri eftirgrennslan. Ágreining um úthlutun niðurjöfnunarmanns og aðrar úrlausnir hans má jafnan bera undir dómstóla. Þegar þýzka eða germanska reglan um takmörkun ábyrgðar varð til, var hinum takmörkuðu sjókröfum jafnframt áskilinn sjóveðréttur í skipi og farmgjaldi, sem ganga skyldi fyrir samningsveðum. Reglan var sú, að engin takmörkuð krafa skvldi vera án sjóveðréttar. Hins vegar var sjóveðréttur ekki hundinn við takmark- aðar kröfur einar, því að laun skipstjóra og skipsiiafn- ar, sem útgerðarmaður bar i flestum tilvikum ótakmark- aða ábyrgð á, skyldu einnig njóta sjóveðréttar. Þýzka sjóveðsreglan var tekin upp í siglingalög Norðurlanda- þjóða, þar á meðal, að þvi er Island snerti, með sigl- ingalögunum frá 1914. Hinn 10. april 1926 var gerð í Bríissel sérstök milliríkjasamþykkt um sjóveðrétt, sem meðal annars Norðurlönd, að Islandi undanskildu, gerð- ust aðilar að. A árunum 1928-1929 hreyttu Danmörk, Noregur og Svíþjóð siglingalögum sínum til samræmis við samþykktina, og í 10. kafla íslenzku siglingalaganna er reglum hennar einnig fylgt. Samkvæmt þeim kafla njóta áfram sjóveðréttar meðal annars allar þær kröfur, sem felldar voru undan takmarkaðri ábyrgð með lög- um nr. 14/1968 og áður var getið. Ekki er unnt að spá um, hvort eða livenær megi breytingar á þessu vænta. Það fer að líkindum eftir alþjóðlegri þróun á þessu sviði Tímarit lögfræðinga 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.