Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 59
kanna, hvort aðrar málsástæður, sem fram koma í máls- gögnum styðji kröfu stefnanda. 1 37. gr. laga um verndun harna og ungmenna nr. 53/1966 og í XVIII. kafla heil- brigðissamþykktar fyrir Reykjavik nr. 11/1950 er að finna ákvæði um barnaheimili. Ljóst er, að stefnda B. hefur ekki fengið ráðherraleyfi til að starfrækja slíkt heimili. Þá er einnig ljóst, að ekki eru uppfyllt ákvæði heilbrigðissam- þykktar fyrir Reykjavík, sbr. t. d. 210. og 218. gr. hennar. Þess er hins vegar að geta, að vitað er, að það er all al- gengt, að börn séu í atvinnuskyni tekin til gæzlu nokkur saman í venjulegu íbúðarhúsnæði i Reykjavík. Verður að tclja, að slík starfsemi sé heimil á grundvelli venju, þótt lögboðin leyfi til að stofna og starfrækja barnaheimili séu ekki fengin, ef um fá börn er að ræða og yfirvöld leggja ekki með lögmætum hætti bann við starfseminni. Með liliðsjón af þeiri grundvallarreglu, sem fram kemur í 1. gr. reglna nr. 31/1963 her þó að telja, að starfsemi þessi sé því aðeins heimil, að börnin séu ekki fleiri en fjögur. Samkvæmt framanskráðu ber að fallazt á kröfu stefn- anda, sem þykir eiga málsaðild hér að lútandi, á þann hátt, að stefndu B. verði bannað, nema leyfi sé fengið að lögum, að liafa samtímis í gæzlu í atvinnuskyni að L.-götu 13, ris- hæð, fleiri börn en fjögur. Sem fyrr segir er stefndi K. skráður eigandi risibúðarinnar í lnisi þessu, þótt stefnda R. liafi hana nú til afnota. Þykir því rétt að dæma honum óheimilt að leyfa, að húsnæðið sé notað til slíkrar starf- semi, sem lýst var, sbr. tilvitnanir til laga nr. 20/1923 og nr. 3/1878/ Dæma her stefndu til að greiða stefnanda in solidum málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 1,500,00 og stefnda K. til að greiða stefnanda að auki málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 292,00. Dómsorðið var því svohljóðandi: „Stefndi K. greiði stefnanda Ó., kr. 136,61 . . .“ „Stefndu B. er óheimilt, nema fengið sé leyfi að lögum, að hafa samtímis í gæzlu í atvinnuskyni í risíbúð að L.-götu 13 Tímarit lögfræðinga 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.