Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Síða 65
Aðjúnktar eru ráðnir til tveggja ára hið skemmsta, og taka þeir mánaðar- eða árslaun. Stundakennarar svo og styrkþegar eru ráðnir til skemmri tíma og taka stunda- kennslulaun eða mánaðar- eða árslaun. I hvert skipti, er nýr kennari ræðst að Háskólanum, skal afmarka stöðu hans með starfsheiti“. Um stjórn deilda eru ákvæði 1 lo. gr., en þar segir: „Hver háskóladeild heldur fundi eftir þörfum. Deildar- forseti boðar fundi, og eiga þar sæti prófessorar, fastráðn- ir dósentar og lektorar, sbr. 8. gr. 2. mgr., svo og for- stöðumenn vísindastofnana, er lúta deildinni, og er þeim skylt að sækja fundi. Enn fremur eiga þar sæti 2 fulltrúar stúdenta, tilnefndir af aðalfundi deildarfélags. Háskóla- deild er heimilt að ákveða, að dósentar og lektorar, sem starfa við Háskólann við gildistöku laga þessara, svo og aðjúnktar, megi sitja deikiarfundi“. I lok 1. gr. segir, að Háskólinn eigi stjórnarfarslega undir menntamálaráðherra, og er skólinn því að ýmsu leyti háður honum. Hann skipar m. a. dósenta og lektora, og þótt forseti skipi prófessora, er það þó menntamála- ráðherra, sem ábyrgð ber á skipuninni. Þegar um er að ræða skipun dósenta og prófessora fjallar þó dómnefnd sérfræðinga um málið, og verður enginn skipaður, er meirihluti dómnefndar telur óhæfan, — en einn dóm- nefndannanna skipar menntamálaráðherra. Þess ber og að geta, að Háskólinn er nær algerlega háð- ur ríkisstjórn og Alþingi um fjármál sín. Ljóst er af þessu, að þótt Háskólinn sé að formi til sjálfstæð stofnun, þá stendur þó sjálfstæði hans að ýmsu leyti á völtum fótum. Háskólaráð hefur „svo sem lög mæla og nánar segir í reglugerðum úrskurðarvald í málefnum Háskólans og háskólastofnana, og vinnur að þróun og eflingu þeirra“. I þesu felst, að háskólaráð hefur æðstu stjóm skólans á hendi með þeim takmörkunum, er lög og reglugerðir kveða á um. Tímarit lögfræðinga 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.