Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 40
rædda fasteign. Samkvæmt því, og þar sem um hjúskapar- eign hans var að ræða, verður honum einum gert að greiða stefnanda þóknunina, sem þykir hæfilega ákveðin kr. 8,000,00. Af þeirri fjárhæð var stefnda M. gert að greiða vexti og málskostnað. Hins vegar féll málskostnað- ur niður vegna stefndu K, enda þótt hún væri sýknuð í málinu. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 25. júní 1965). Lögmannsþóknun. 1 máli þessu krafði lögmaður nokkur, A., stefndu, þá verkfræðinga, B., C. og D., um málflutningslaun kr. 9,- 650,00 ásamt vöxtum og málskostnaði. Stefndu kröfðust sýknu og málskostnaðar að skaðiausu að mati réttarins úr hendi stefnanda. Málavextir voru þeir, að stefndu ásamt öðrum verk- fræðingum, unnu í verkfræðingadeild fyrirtækisins „Met- calfe, Hamilton, Smith, Beck Co.“ á Keflavíkurflugvelli árið 195,3 til 1954. Þótti þeim félagið brjóta á sér samn- inga að því er varðaði kaupgreiðslur, en fengu cnga leið- réttingu þar á af hálfu varnarmálanefndar. Var þá ákveð- ið að leita til dómstólanna með ágreininginn. Að ráði varð, að málið yrði aðeins flutt fyrir einn af verkfræðingunum, ])ar sem dómur í því máli myndi skera úr ágreiningsatrið- um að því er varðaði hina verkfræðingana, og varð niður- staðan sú, að stefnandi máls þessa flutti málið fyrir verk- fræðinginn X., og féllust hinir verkfræðingarnir, þar á meðal stefndu í máli þessu, á ])á tilhögun, eftir að hafa rætt málið sín á milli. Var jafnframt gert ráð fyrir, að litið yrði á mál þetta sem prófmál að því er varðaði hina verkfræðingana. Stefnandi höfðaði síðan málið fyrir verkfræðinginn X. og var ])að mál ])ingfest á bæjarþingi Reykjavíkur á ár- inu 1955. Komu stefndu B. og C. á skrifstofu stefnanda til að gefa upplýsingar varðandi málið. Málinu lauk með dómi, uppkv. 2. júní 1956, þar sem fjármálaráðherra var 124 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.