Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 11
aða ábyrgð á kröfum um framlög til sameiginlegs sjó- tjóns. Þær geta ekki heldur farið fram úr verði skips, sbr. 163. gr. siglingalaganna, og gildir þvi hið sama um þær og áður var getið um björgunarlaun. I sjötta lagi skulu ákvæði um takmarkaða ábyrgð ekki gilda um fébótakröfur vegna lífs- eða líkamstjóns skipstjóra, skipshafnar, annarra manna, sem vinna í þágu skips, eða leiðsögumanns, enda hafi slys borið að böndum, er hlutaðeigandi var staddur í skipi eða vann í þágu skips. Slikar kröfur sættu áður takmark- aðri ábyrgð. Samkvæmt Briisselsamþykktinni frá 1957 er heimilt að láta takmarkaða ábyrgð ná lil þessara krafna, en lagt á vald aðiklarríkja, hvernig þau haga ábyrgðinni. Hér er í lögunum frá 1968 vikið frá þeirri reglu, sem áður var getið, að ábyrgð sé því aðeins ótak- mörkuð, að venjulegl vátryggingarfé nægi til greiðslu. Kröfur vegna lífs- eða likamstjóns skipverja geta náð ófyrirsjáanlega háum fjárhæðum og farið fram úr venjulegri vátryggingarfjárhæð, t. d. þegar skij) ferst með allri áhöfn og atvik liggja svo til, að útgerðarmað- ur verður bótaskyldur. Þessi regla var sett í lögin ein- göngu af félagslegum ástæðum og um það fylgt fordæmi annarra Norðurlandaríkja. Ég kem þá að því að geta um kröfur, sem takmarkaðri ábyrgð sæta og greindar eru í 205. gr. siglingalaganna, eins og þeirri grein var breytt með lögunum frá 1968. Fyrst vil ég þó víkja að afstöðu laganna til þess, hvern- ig slíkar kröfur stofnast. í 2. mgr. 205. gr. er tekið fram, að ákvæði um takmarkaða ábyrgð gildi ekki um kröf- ur, sem rísa af yfirsjón eða vanrækslu útgerðarmanns sjálfs, nema hann gegni jafnframt starfa á skipi sem skipstjóri eða skipverji og honuni liafi orðið á yfirsjón eða vanræksla i því starfi. Að öðru leyti segir ekkert i greininni um réttarreglur, sem valdið geti ábyrgð út- gerðarmanns, svo sem hvort krafa stofnast vegna hús- bóndaábyrgðar, eins og tiðast mun verða, sbr. 8. gr. Tímarit lögfræðinga 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.