Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 10
uni skyldu um ábyrgð sæta söinu kjöruin sem væru þau 300 rúmlestir. Hins vegar var i sérstakri bókun á- kveðið, að aðildarríkjunum væri beiinilt að liaga ábyrgð smáskipa á annan veg. í lögunuin frá 19(58 er sú beim- ild notuð með tilteknum liætti. Að því er tekur lil eigna- tjóns, eru skip, sem niinni eru en 150 rúmlestir, látin sæta sömu kjörum sem væru þau 150 rúmleslir. En beri að bækka ábyrgðarfjárhæð vegna lífs- eða líkamstjóns, skal hækkunin jafnan miðuð við 300 rúmlesta skip, enda þótt um minni skip sé að tefla. Ef dænii er tekið uin 100 rúmlesta skip, verður ábyrgðin 150.000 gullfrankar, eða 900.000 krónur, þegar eignatjón skal bætt, en 930.000 gullfrankar, eða 5.580.000 krónur, ef bæta þarf einnig eða eingöngu Iífs- eða líkamstjón. Samkvæmt núgildandi lögum frá 19(58 sæta miklu færri kröfur takmarkaðri ábyrgð en áður var eftii ábyrgðarreglunum frá 19(53. Þær kröfur, sem fallið hafa undan takmarkaðri ábyrgð og útgerðarmaður skal nú ábyrgjast að fullu, eru í aðalatriðum þessar: í fyrsta lagi allar samningskröfur, sem skipstjóri stofnar lil í ferð skips samkvæmt stöðuumboði sínu. í öðru lagi fellur niður sem almenn regla, að tak- markaðri ábyrgð sæti kröfur vegna vanefnda á samn- ingi, sem stafa af yfirsjónum eða vanrækslu við stjórn- tök skips. Hins vegar geta tilteknar kröfur, sem þannig eru til orðnar, sætt takmarkaðri ábvrgð, þar á meðal bótakröfur vegna vanefnda á farmsamningi. í þriðja lagi falla undan takniarkaðri ábyrgð kröf- ur, sem af því rísa, að tilgreiningar i farmskírteini eru rangar cða villandi (ábyrgð ex scripto). í fjórða lagi skulu kröfur um björgunarlaun sæta ótakmarkaðri ábyrgð. Slikar kröfur geta ekki numið hærri fjárhæð en verði skips, sbr. 201. gr. siglingalag- anna, og fara því ekki fram úr venjulegri vátryggingar- fjárhæð. í fimmta lagi skal útgerðarmaður nú bera ótakmark- o o 94 7 imarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.