Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 48
staða yfirmatsmanna skv. áðurnefndri matsbeiðni frá 1962 lægi enn eigi fyrir. Lögmaður stefnda féllst á algjöran lokafrest i þessu skyni, en krafðizt málskostnaðar, ef mál- inu yrði visað frá dómi. Af hálfu stefnanda komu eigi fram í málinu önnur gögn, en áðurnefnd stefna, og afrit af nefndri matsbeiðni. Málið var tekið til dóms eða úr- skurðar, ex officio. 1 niðurstöðu dómara sagði, að málið væri mjög van- i-eifað og allur málatilbúnaður af hálfu stefnanda væri gróft brot á fyrirmælum laga nr. 85/1936, einkum 105. gr. sbr. 110. gr. sömu laga um skýran málatilbúnað, ræki- lega gagnasöfnun, greiðan málflutning og fullnægjandi reifun máls. Var málinu því vísað frá dómi án kröfu, sbr. 2. mgr. 108. gr. laga nr. 85/1936, og stefnandi dæmdur til að greiða stefnda málskostnað. (Dómur bæjarþings uppkv. 7. marz 1966). Meðlagsgreiðslur með óskilgetnu barni — fyrning. Stefna í máli var gefin út í apríl 1961, en dómur upp- kveðinn í málinu í marz 1966. Málavextir voru þeir, að í maí 1948 ól stefnandi máls- ins óskilgetið meybarn, sem stefnandi lýsti stefnda í mál- inu föður að. Ekki hafði stefnandi gert reka að því að fá faðerni barnsins staðfest með því að höfða barnsfað- ernismál á hendur stefnda, er mál þetta var höfðað, enda taldi stefnandi, að stefndi hefði gengist við faðerni bams- ins fyrir presti. I máli þessu krafði stefnandi stefnda um meðlag með barninu fyrir tímabilið 1. marz 1957 til 1. marz 1961, alls kr. 21,717,00 ásamt vöxtum og málskostnaði. Er það kom fram við rekstur máls þessa, að stefndi vildi ekki viðurkenna faðerni barnsins, höfðaði stefnandi i nóvember 1964, að fengnu leyfi dómsmálaráðuneytisins, barnsfaðernismál á hendur stefnda til viðurkenningar fað- ernis hans á barninu. Með dómi uppkv. á bæjarþingi Reykjavíkur hinn 6. október 1965 var stefnanda veittur 132 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.