Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 55
hafi átt að greiða helming sameiginlegs liitakostnaðar. Það var einnig ágreiningslaust, að stefndi K. hafi greitt stefnanda kr. 2,112,87, vegna hitakostnaðar á því tíma- bili, sem að ofan greinir. Hins vegar var ágreiningur með þeim um, hve mikinn hluta kostnaðarins stefnda K. bæri að greiða. Vegna þessa ágreinings var tvívegis lokað fyrir hita í íbúðum þeirra og kom það fram í málinu, að stefn- andi greiddi samtals kr. 50,00 fyrir að fá opnað fyrir á ný. Stefndu í málinu voru hjón. Þau fengu leyfi til skiln- aðar að borði og sæng með leyfisbréfi dóms- og kirkju- málaráðuneytisins 13. september 1965, og skyldi eignum skipt opinberum skiptum. Þeim skiptum var eigi lokið, er dómur gekk í málinu. Að þeim dómi gengnum bjó kon- an í íbúðinni að L.-götu 13. Frá því skömmu eftir að kon- an fluttist í íbúöina á árinu 1963, hafði hún tekið þangað börn til gæzlu. Dvöldust þau yfirleitt frá því kl. 8,00—9,00 á morgnana og fram til kl. 17,00 á daginn eða nokkuð lengur. Fyrir kom þó, að börnin dveldust þar allan sólar- hringinn. Stefnandi taldi, að þessi starfsemi ylli ónæði. Aðilar málsins komu fyrir dóm. Stefnda B. sagði m. a. fyrir dómi, að hjá sér hefðu verið fjögur til fimm börn á aldrinum 9 mánaða til þriggja ára. Hjá sér væru nú fimm börn á þessum aldri, en að auki níu ára stúlka, sem þó væri í skóla. Væri bún hjá B. að beiðni barnaverndarnefndar. B. mótmælti því fyrir rétti, að hjá sér hefðu verið sam- tímis átta börn. B. mótmælti því fyrir dómi, að óeðlilegur hávaði eða óþrifnaður væri vegna barnanna. B. kvaðst ekki geyma barnavagna í sameiginlegum gangi. B. kvað brönin borða hjá sér, en leika sér i svefnherbergi í íbúð- inni, ef þau væru inni, en ef þau væru úti, léku þau sér á gæzluvelli skammt frá, en ekki á lóð hússins. B. sagði fyr- ir dómi, að ekki hefðu aðrir en stefnandi gert athugasemd- ir við barnagæzluna. B. kvaðst ekki kenna börnunum og aldrei hafa haft aðstoðarstúlku. Stefndi K. sagði m. a. fyrir rétti, að hann hefði ekki orðið var við, að fleiri en þrjú til firnrn börn hefðu verið Tímarit lögfræðinga 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.