Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 33
Liður nr. 4 var auglýsing um húsnæði, sem hafði birzt i ákveðnu dagblaði. Liður nr. 5 var þannig skýrður, að stefnandi hefði óum- deilanlega orðið að greiða fjárhæð þessa i hinu nýja leigu- húsnæði fyrir tímabilið 15. ágúst til 8. október 1962. Um síðasta kröfuliðinn, þ. e. nr. 6, sagði svo: „Stefn- andi telur sig hafa orðið fyrir miklum óþægindum og miska af völdum þessarar ólöglegu uppsagnar. Stefnandi var búinn að skapa sér álits og virðingar, sem balletskóli í húsi stefnda. Hann hafi auglýst ávallt undir því nafni, og kennslukort nemendanna hafi verið í því nafni. Balletskólinn hafi verið mjög vel staðsetlur í húsnæði stefnda og hafi foreldrar bama þeirra, sem skólann hafi sótt, talið það mikinn kost, hve vel hann lá við strætis- vagnaleið. Einnig var skólinn eini balletskólinn í Vesturbænum og bætt því úr brýnni þörf, hvað dansmennt Vesturbæinga snerti. Nú þegar balletskólinn flytur í nýtt hverfi, missir hann marga af sínum gömlu nemendum og þarf að byrja á því að nýju að skapa skólanum álit og virðingu“. Af hálfu stefnda var því haldið fram, að leigusamning- urinn um sal varnaraðila, hafi verið frá upphafi bundinn tímatakmörkunum, þ. e. einungis gerður til vetrarins 1961 —1962. Hafi leiguréttur stefnanda því fallið niður er kennslu var hætt um vorið og engin framlenging samn- ingsins átt sér stað. Af hálfu stefnanda hafi að vísu verið greidd leiga fyrir mánuðina júní, júlí og ágúst til gjald- kera Steindórsprents, (en stefndi í málinu var húseignin Steindórsprent h.f., sem var annað fyrirtæki). Fram- kvæmdastjóri stefnda, hafi hins vegar eigi vitað um þessa inngreiðslu, fyrr en síðar, og hafi aldrei komið annað til en að leigan yrði endurgreidd og það jafnan boðið og verið til reiðu. Því var og haldið fram af hálfu stefndu. Tímarit lögfræðinga 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.