Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 36
bands veitinga- og gistihúsaeigenda. Um fjárhæðir mán- aðarkaups sagði svo í 1. gr. nefnds samnings: „Fólk, sem ekki vinnur fyrir föstu mánaðarkaupi, skal fá greitt skv. samningi Verkakvennafélagsins Framsóknar“. 1 2. gr. samnings þessa sagði m. a.: „Daglegur vinnutími skal vera sem hér segir: Annan daginn frá kl. 8,00 f.h. til kl. 2,00 e.h., en hinn daginn frá kl. 2,00 e.h. til kl. 00,30 e.m., heimilt er þó að skipta vöktum á öðrum tímum sólar- hringsins þó þannig, að samanlagður vinnutími verði ekki lengri en að ofan greinir . . Dagvinnutími fólks, sem ekki vinnur á vöktum, skal vera frá kl. 8—17 og . . .“. Agreiningsefni aðilanna var, hvort stefnda hafi borið skylda til að greiða stefnanda tímakaup í stað mánaðar- kaups, sem hún fékk. Stefnandi lagði fram sundurliðaðan útreikning á því, hvað hún hefði átt að fá greitt, ef tímakaup hefði verið greitt fyrir hinn reglulega vinnutíma hennar. Var stefnu- krafan á slíkum útreikningi byggð. Krafa stefnanda var studd þeim rökum, að skv. fyrr- greindum stéttarfélagssamningi væri aðeins um að ræða þrenns konar vinnufyrirkomulag: þ. e. vaktavinnu. al- menna dagvinnu og tímavinnu. Fyrir vaktavinnu og al- menna dagvinnu skyldi greitt mánaðarkaup, en um vinnu af þessu tagi geti ekki verið að ræða, nema unmð sé eins og segi í þeim ákvæðum 2. gr. kjarasamningsins, sem hér að framan hafi verið rakin. Sé vinnutimi annar verði að greiða fyrir hann eftir tímakaupstaxta, nema vöktum sé skipt eftir ákvæðum 2. gr. kjarasamningsins. Það hafi hins vegar ekki verið gert í þessu tilfelli, þar sem ekki hafi verið um neinar vaktir að ræða. Geti ekki verið um vaktir að ræða, nema þeim tíma, sem á sé unnið, sé skipt niður og viðkomandi starfsmaður vinni síðan til skiptis á vöktunum. Sé það allt annað fyrirkomulag, en hafi verið í veitinga- húsi stefnda, þar sem stefnandi hafi jafnan unnið frá þvi 120 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.