Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 32
1. 2. 3. 4. 5. 6. Endurgjald af húsaleigu fyrir júní, júlí og ágúst 1962, fyrir sal þann, sem stefnandi hafði á leigu hjá stefnda Flutningur og breytingar á stað þann, sem stefnandi varð að flytjast á Tap á vinnulaunum fyrir september- mánuð og viku af október Auglýsingakostnaður Endurgjald á húsaleigu á húsnæði því, sem stefnandi varð að flytjast til frá 15. ágúst til 8. október 1962 Miskabætur Kr. 6,000,00 Kr. 18,927,89 Kr. 20,000,00 Kr. 601,60 Kr. 4,375,00 Kr. 40,000,00 Kr. 89,904,49 Var það stefnukrafan í málinu. Fyrsti liðurinn var óum- þrættur. Reikningar voru lagðir fram í málinu fyrir þann kostnað, sem nefndur er í lið 2. Þar af var einn reikning- ur fyrir flutningskostnað og var fjárhæð hans kr. 450,00. Því var haldið fram, að uppsögnin 31. júlí hefði leitt til þess, að stefnandi hafi haft mjög skamman tíma til þess að leita að hentugu húsnæði, þar sem kennsla hefði átt að hefjast 1. september. Hefði ekki tekizt að fá annað hús- næði hentugra en það, sem tekið hefði verið síðar á leigu. Liður nr. 3 var þannig skýrður, að allir eigendur stefnanda (sem var dansskóli), hefðu haft með höndum kennslu nemenda. Hefði verið búið að skrá 130 nemend- ur til náms 1 september og skólagjaldið átt að vera kr. 200,00 á mánuði fyrir hvern nemanda. Fjárhæðin (20,000,- 00) væri þannig fundin, að gert hefði verið ráð fyrir, að þrjátíu af hinum innrituðu nemendum hefðu ekki komið til námsins og að það hefði dregizt viku af september að hef ja kennsluna. Var því krafið um kennslugjald fyrir 100 nemendur í einn mánuð, þar sem kennsla hófst ekki í raun og veru fyrr en 8. október 1962. 116 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.