Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 9
ákvörðun á nettó rúmlestatali er dregið frá brúttó rúm- lestatali. Fellur þetta hvorki saman við nettó eða brúttó rúmlest, eins og reiknað er með og birt í opinberri skipa- skrá. Verður því, þegar reglurnar koma til framkvæmd- ar, að fá sérstaka ákvörðun um rúmlestatal hjá em- bættismanni þeim, er annast skipamælingar, þ. e. skipa- skoðunarstjóra. Hámarksfjárhæðir þær, sem útgerðarmaður þarf að inna af hendi til lúkningar á takmörkuðum kröfum, eru 1000 guilfrankar fyrir rúmlest, þegar eingöngu skal bæta eignatjón, en 3100 gullfrankar fyrir rúmlest, ef jafnframt eða eingöngu skal bæta lífs- eða líkams- tjón. Þess ber vel að gæta, að með gullfranka er bér átt við sérstaka mynteiningu, svonefndan Poincaré franc sem tilheyrir ekki myntkerfi neinnar þjóðar, hvorki Frakklands né annarra ríkja. Skal hver franki innihalda öö1/^ milligramm af gulli með 900/1000 skír- leika. Þess er getið i skýringum á Brússelsamþykktinni, að ríkjum, sem aðild eiga að henni, sé óheimilt að á- kveða ábyrgðina með öðrum bætti, svo sem í eigin mynt, miðað við gullgengi. Samkvæmt núverandi gengi á íslenzkri krónu sam- svarar einn gullfranki eftir lögunum tæpum 6 krónum. Ef miðað er við 6 krónur og dæmi tekið af 500 rúmlesta skipi, þá nemur ábyrgðin 6000 krónunr fyrir rúmlest, eða alls 3 miljónum króna, þegar bæta þarf eignatjón eingöngu, en 18600 krónum fyrir rúmlest, eða alls 9.300.000 krónum, ef jafnframt eða eingöngu skal bæta lífs- eða líkamstjón. Af dæmi þessu má sjá, að hámark ábyrgðar verður hér nriklu lægra en sanrkvænrt ábyrgð- arreglununr frá 1963, þar senr miðað var við tvöfalt verð skips að viðbættunr 10 af hundraði. Þegar Brússelsanrþykktin var gerð, þóttu unrræddar hánrarksreglur ekki geta átt við um snráskip. Abyrgðin yrði allt of lág, ef nriða ætti við rúnrlestatal þeirra. Var því ákveðið í sanrþykktinni, að skip undir 300 rúmlest- Tímarit lögfræðinga 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.