Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1969, Blaðsíða 50
hefði ekki viðurkennt að vera faðir að barni stefnanda og hefði vottorð prestsins ekkert sönnunargildi um það efni. Við munnlegan flutning málsins var sú vörn höfð uppi, að krafa stefnanda í málinu væri fyrnd. Var því haldið fram í því sambandi, að höfðun máls þessa gæti ekki rofið fyrningu. I niðurstöðu dómsins var talið ósannað gegn andmælum stefnda, að hann hafi, er mál þetta var höfðað, gengist við faðerni barnsins, svo sem mælt væri fyrir um í lögum nr. 87/1947. Stefnandi hafi þvi ekki átt slíkan rétt á hendur stefnda að málshöfðunin verði talin hafa rofið fyrningu á meðlagskröfum þeim, sem stefnandi taldi sig eiga á hendur stefnda. Stefnandi iiafi höfðað barnsfaðernismál á hendur stefnda hinn 7. nóvember 1964 og skv. dómi i þvi máli og eiðvinningu stefnanda i samræmi við þann dóm sé stefndi faðir umrædds barns. Taldi dómurinn, að meðlagskröfur stefnanda á hendur stefnda, sem fallnar voru í gjalddaga fyrir 7. nóvember 1960 væru fallnar niður fyrir fyrningu, sbr. ákvæði 2. tl. 3. gr. laga nr. 14/1905. Barnsmeðlag, sem Tryggingastofnun ríkisins greiddi með óskilgetnum börnum í desembermánuði 1960 hafi numið kr. 600,00 og skv. kröfugerð stefnanda nemi umkrafin barnsmeðlög ár- ið 1961 kr. 1200,00. Var því stefndi dæmdur til að greiða stefnanda þessar fjárhæðir, samtals kr. 1800,00 ásamt vöxtum, svo og málskostnaði. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur uppkv. 11. marz 1966). 25. gr. laga nr. 7/1936 o. fl. D. höfðaði mál gegn G. persónulega og fyrir hönd fyrir- tækisins L. h.f. Málið var aðallega höfðað gegn fyrirtæk- inu L. h.f. til greiðslu eftirstöðva veðskuldabréfs að fjár- hæð kr. 14,000,00 með 1% mánaðavöxtum frá 17. ágúst 1965 til greiðsludags og málskostnaðar að mati réttarins. 134 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.