Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 28
Danmarks Jurist- og 0konomforbund, Norges Juristforbund, Jurist- och
Samhállsvetareförbundet, JUS, Suomen Lakimiesliitto — Finlands Juristför-
bund ry.
Fundina í Reykjavík í ágústlok sátu 3 Danir, einn Norðmaður, 2 Svíar, 2
Finnar og 5 islendingar. Ástæða er til að bera fram þakkir lögfræðinga-
félagsins til allra þeirra aðila, sem veittu fyrirgreiðslu, Dómsmálaráðherra og
ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, Lögmannafélag Islands og
Bandalag háskólamanna tóku á móti gestunum og Háskóli Islands veitti hús-
næðisaðstöðu í Lögbergi. Þór Vilhjálmsson
STJÓRNUNARNÁMSKEIÐ
Námskeiðshald Lögfræðingafélags Islands er orðinn árviss þáttur í starf-
semi félagsins. I fyrra var fjallað um skattamálefni, en fyrir tveim árum um
fasteignir. Þessi námskeið hafa mælst svo vel fyrir, að nú í haust var enn
Fundarmenn á fundum norrænu lögfræðingasamtakanna í Reykjavík 27. og
28. ágúst s.l. I fremri röð sitja þeir, sem sæti eiga í samstarfsráðinu: Þór Vil-
hjálmsson, Styrbjörn von Feilitzen (S), Knut Farner (N), Pentti Ajo (F) og E.
Harboe-Jepsen (D). I aftari röð eru: Jukka Nyröla (F), Bernt Rehn (S),
Magnús Thoroddsen, Kristján Torfason, Jónatan Þórmundsson, Skúli Páls-
son, Ole Gjerlöv (D) og Henning Ovesen (D). — Ljósm.: Brynjólfur Helgason.
26