Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 25
Frá Lögfræöingafélagi íslaitds SKÝRSLA UM STÖRF LÖGFRÆÐINGAFÉLAGSINS 1972—1973 SíSasta starfsár Lögfræðingafélagsins var frá aðalfundi 14. desember 1972 til aðalfundar 13. desember 1973. Stjórnarmenn og aðrir sýslunarmenn fé- lagsins, sem kjörnir voru á aðalfundinum 1972, eru taldir í 1. hefti Tímarits lögfræðinga 1973. í 2. hefti er getið um samninganefnd, sem kosin var á fundi 12. júní til að fjalla um kjaramál lögfræðinga í ríkisþjónustu. Nokkur önnur atriði úr skýrslu þeirri, sem lögð var fram á aðalfundi 1973, skulu nú rakin: 1. Kjaramál. Afskipti félagsins af kjaramálum hafa á starfsárinu eingöngu varðað kjara- mál ríkisstarfsmanna. Með I. nr. 46/1973 um kjarasamninga opinberra starfs- manna var heimilað, að fjármálaráðherra viðurkenndi heildarsamtök ríkis- starfsmanna til að fara með fyrirsvar þeirra við gerð kjarasamninga. Viður- kenning fékkst síðan fyrir Bandalag háskólamanna. Skv. því mun banda- lagið vinna að gerð aðalkjarasamnings, en Lögfræðingafélagið síðan að gerð sérsamninga skv. 6. gr. laganna, þ. e. samninga um „skipan starfs- heita og manna í launaflokka, sérákvæði um vinnutíma, ef um sérstakar að- stæður er að ræða, fæðisaðstöðu og fæðiskostnað, svo og önnur kjara- atriði, sem aðalkjarasamningur tekur ekki til og eigi eru lögbundin" eins og segir í lögunum. Á fundi félagsmanna í ríkisþjónustu 12. júní s. I. var um þessi mál rætt og kosin sérstök samninganefnd sem fyrr segir. BHM sagði upp samningum við ríkið og setti fram kröfur í ágústlok. Hefur verið unnið að þessum málum um langt skeið, einkum innan BHM, en stjórn og samninga- nefnd lögfræðingafélagsins, svo og fulltrúar félagsins f fulltrúaráði BHM, hafa fjallað um ýmis atriði. 2. Félagsfundir. Alls voru 8 félagsfundir á starfsárinu, þar af var einn eingöngu fyrir ríkis- starfsmenn. Fræðafundir voru alls 5. Umræðuefni, fyrirlesarar og fundardagar voru sem hér segir: Eru fóstureyðingar réttlætanlegar? (Hjördís Hákonardóttir) 22. janúar. Þróun félagaréttar (Páll Skúlason, Hjörtur Torfason) 26. febrúar. Dómstólar og fjölmiðlar (Þórður Björnsson) 4. apríl. Lögfræðiaðstoð án endurgjalds (Gunnar Eydal) 3. maí. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.