Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 30
inganna, sérstaklega hvernig einstaka gjaldliðir varðandi Tímarit lögfræðinga eru færðir í reikninga félagsins, án þess að fullkomin grein sé gerð fyrir fjármálum tímaritsins á aðalfundi. Var það mál manna, að rétt væri að leggja fram á aðalfundi sérstaka heildarreikninga tímaritsins. Til máls tóku: Björn Þ. Guðmundsson, Bjarni K. Bjarnason, Þorvaldur Grétar Einarsson, Ólafur W. Stefánsson og Ragnar Aðalsteinsson, auk stjórn- armanna. Fór þá fram stjórnarkjör. Af fráfarandi stjórnarmönnum gáfu þeir Knútur Bruun og Hrafn Bragason ekki kost á sér til endurkjörs. Þá gáfu Biarni K. Bjarnason og Hallvarður Einvarðsson ekki kost á sér til endurkjörs í fulltrúa- ráð BHM. Þessir hlutu kosningu: Þór Vilhjálmsson var endurkjörinn formaður og Jónatan Þórmundsson endurkjörinn varaformaður. Aðrir í stjórn voru kjörn- ir: Hjalti Zóphóníasson, Stefán Már Stefánsson, Skúli Pálsson, Othar Örn Petersen og Þorvaldur Grétar Einarsson. i varastjórn voru kjörin: Magnús Thoroddsen, Þórir Oddsson, Gunnlaugur Claessen, Hrafn Bragason, Snjó- laug Briem, Knútur Bruun og Jón Ólafsson. Endurskoðendur voru kosnir: Ragnar Ólafsson og Árni Björnsson. Til vara: Helgi V. Jónsson og Sigurður Baldursson. i fulltrúaráð BHM voru kosnir: Ragnar Aðalsteinsson, Magnús Thoroddsen og Þór Vilhjálmsson. Til vara: Þorleifur Pálsson, Bjarni K. Bjarnason og Hall- varður Einvarðsson. Þá var lögð fram tillaga til breytinga á lögum félagsins, en hún er í því fólgin, að stofnuð verði sérstök kjaramáladeild ríkisstarfsmanna innan félags- ins. Formaður gerði grein fyrir þessum breytingum og gat þess, að líklega yrði í framtíðinni að breyta skipulagi félagsins, þannig að það verði fremur bandalag ýmissa sérfélaga lögfræðinga en féiag með beinni aðild félags- manna. Þar sem ekki sóttu nægilega margir aðalfund þennan, svo að hann mætti breyta lögum, var honum frestað. Hrafn Bragason 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.