Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1973, Blaðsíða 26
Stjórn Lögfræðingafélags Islands 1972—3, talið frá vinstri: Jónatan Þórmunds- son, Knútur Bruun, Hrafn Bragason, Þór Vilhálmsson, Stefán Már Stefánsson, Skúli Pálsson og Hjalti Zóphóníasson (Ljósm.: Brynj. Helgason). Dómstólakerfið og sérdómstólar (Björn Sveinbjörnsson, Ásgeir Friðjóns- son, Auður Þorbergsdóttir og Ólafur W. Stefánsson) 15. nóvember. Félagsfundur var 22. janúar til að fjalla um umsagnir um 3 mál, sem lágu fyrir Alþingi og send höfðu verið þaðan til félagsins. Fundur var 29. janúar um málefni opinberra starfsmanna og loks var fundur 12. júní um sama mál sem fyrr segir, en til hans voru ríkisstarfsmenn einir boðaðir. Stjórnarfundir voru 17. Á 4 þeirra voru einnig fulltrúar félagsins í fulltrúa- ráði BHM, en á einum kjaranefnd félagsins. Á 2 fundum var samninganefndin um kjör ríkisstarfsmanna ásamt félagsstjórninni. 3. Tímarit lögfræðinga. Gerðar voru breytingar á tímaritinu, bæði á búningi og að nokkru á efnis- vali. Theodór B. Líndal var ritstjóri eins og áður, en auk hans var Þór Vil- hjálmsson ráðinn ritstjóri. Framkvæmdastjóri var Knútur Bruun, en afgreiðslu- maður eins og áður Hilmar Norðfjörð. Ætlunin er, að ritið komi út 4 sinn- um á ári. 4. Stjórnunarnámskeið. var haldið í nóvember. Það var undirbúið í samráði við Stjórnunarfélag ís- lands og styrkt af Háskólanum og Lögmannafélagi íslands. Framkvæmda- stjórar voru Hjalti Zóphóníasson og Friðrik Sophusson. 5. Samvinna norrænna lagamanna. Árlegur fundur starfsmanna norrænu lögfræðingasamtakanna var i Reykja- vík 27.—28. ágúst og sátu hann 13 menn. Jafnframt var haldinn fundur í sam- 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.