Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Blaðsíða 60
4.2. að komið verði á fullri greiningu milli lögreglustarfa og dómstarfa við rannsókn og meðferð opinberra máia við alla dómstóla. 5. Fundurinn skorar á Alþingi að veita nauðsynlegt fé til byggingar dómhúss í Reykjavík svo að byggingaframkvæmdir geti hafist án tafar í samræmi við þingsályktun 29.4. 1977. 6. Fundurinn ítrekar fyrri áskoranir til dómsmálaráðherra um að hann beiti sér fyrir breytingu á lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna þess efnis að launakjör félagsmanna verði ákveðin af Kjaradómi. 7. Aðalfundur DR felur stjórn félagsins að kynna sér ákvæði framkomins stjórnarskrárfrumvarps um dómendur, dómstólaskipan og réttarfar, gera til- lögur í þeim efnum og efna til félagsfundar um málið, ef þurfa þykir. Steingrímur Gautur Kristjánsson FRÁ ALÞINGI 1982-1983 Alþingi, 105. löggjafarþing, var sett 11. október 1982 og stóð það sinnið til 18. desember, en síðan á ný frá 17. janúar til 14. mars 1983, alls í 126 daga. Þingfundir voru 204. Samþykkt voru 52 lög, þar af 36 stjórnarfrumvörp. Að auki var samþykkt frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins. Samþykktar voru 15 þingsályktanir þ.á m. um hafsþotnsréttindi í suðri og á Reykjaneshrygg. Ræddar voru 35 fyrirspurnir og 5 skýrslur, en tala prentaðra þingskjala var 668. Alþingi var slitið 14. mars og jafnframt rof- ið frá kosningadegi, sem var 23. apríl. NÝ RÍKISSTJÓRN Hinn 26. mai 1983 fékk ráðuneyti Gunnars Thoroddsen lausn og skipuð var ný rlkisstjórn. Forsætisráðherra er Steingrímur Hermannsson, en ráðherrar eru alls 10, þar af 3 lögfræðingar: Geir Hallgrimsson utanríkisráðherra, Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra og Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráð- herra. Dómsmálaráðherra er Jón Helgason. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.