Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Blaðsíða 59
bættunum. Sláandi dæmi þar um er, að félagið hafði ekki fengið fulltrúa I nefnd, sem vann að endurskoðun löggjafar um staðgreiðslukerfi skatta. Aðalfundur ákvað að gera að heiðursfélögum þá Björn Fr. Björnsson sýslu- mann í Rangárþingi og Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumann Skagafjarð- arsýslu. Þess er að geta, að 6. febrúar 1982 varð Páll Hallgrímsson sýslumað- ur á Selfossi sjötugur. Á þeim degi var hann gerður að fyrsta heiðursfélaga í Sýslumannafélaginu. Páll gegndi sýslumannsstörfum i 45 ár. Félagsmenn í Sýslumannafélagi islands eru 27 að tölu, svo og heiðursfélag- arnir þrir. Friðjón Guðröðarson DÓMARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfundur Dómarafélags Reykjavikur var haldinn 24. nóvember 1982. Formaður minntist Jónasar Thoroddsen fv. borgarfógeta og bauð nýja fé- lagsmenn velkomna. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fjallaði Már Pétursson, héraðsdómari, um launamál. Garðar Gíslason borgardómari skýrði frá starfi dómhúsnefndar, Har- aldur Henrýsson sakadómari ræddi um lifeyrismál og Friðgeir Björnsson borg- ardómari um störf nefndar á vegum Evrópuráðsins að réttarfarsmálum. í skýrslu stjórnar kom fram, að hún hafði haldið 6 bókaða fundi á starfsár- inu og fjallað m.a. um frumvarp til laga um breytingar á hæstaréttarlögum, frumvarp til lögréttulaga, aðskilnað stjórnsýslu og dómgæslu og minni einka- mál auk kjaramála. í stjórn voru kjörnir Steingrimur Gautur Kristjánsson borgardómari, for- maður, Friðgeir Björnsson, varaformaður, Bragi Steinarsson vararíkissaksókn- ari, ritari, Jónas Gústafsson borgarfógeti, gjaldkeri, Haraldur Henrýsson, með- stjórnandi og Már Pétursson og Hrafn Bragason borgardómari, í varastjórn. Á fundinum voru gerðar eftirfarandi ályktanir. 1. Fundurinn telur að hraða beri heildarendurskoðun dómstólaskipunarinnar. Sú endurskoðun feli einkum í sér: 1.1. Aðskilnað dómstarfa og umboðsstjórnar í héraði I sem ríkustu mæli. 1.2. Lögtöku frumvarps til laga um Lögréttu og að það verði aftur megin- regla að Hæstiréttur fjalli fullskipaður um mál sem til hans er skotið. 2. Fundurinn fagnar gildistöku laga 28/1981 og leggur áherslu á að allt kapp verði lagt á að framkvæma þau ( samræmi við þær meginhugmyndir sem lögin eru byggð á. 3. Fundurinn vekur athygli á að með lögum 28/1981 eru afnumdar síðustu leifar löggjafar um þátttöku leikmanna, annarra en sérfræðinga, I dómstörf- um og hvetur til þess að athugað verði hvort þátttaka leikmanna I störf- um dómstóla sé æskileg og þá hvernig henni verði best fyrir komið. 4. Fundurinn hvetur til að hraðað verði endurskoðun laga um meðferð opin- berra mála, einkum með það fyrir augum: 4.1. að málsmeðferð verði munnleg í ríkara mæli og að hlutur ákæruvalds í málsmeðferð verði þá að sama skapi meiri en nú er og: 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.