Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Blaðsíða 11
sem var, kunni að tala við náungann, líflegur og smellinn. Alstaðar þar sem hann var kvað að honum. Við lifum í eilífðinni, sagði séra Bjarni. Þau orð eru sönn, og í því Ijósi séð má gjarnan segja að ekki skipti höfuðmáli hvort ein mannsævi nær 10, 20 eða 30 árum lengra eða skemmra. Samt er það nú svo að hvert einasta fráfall orkar sjónarsvipti einhverjum til handa, oft mörgum, þeim er eftir lifa. Þeim mörgu sem orðið hafa fyrir sárum sjónarsvipti við fráfall Péturs Axels Jóns- sonar, einkum konu hans Rósu Ólafsdóttur, börnum hans og móður, sendi ég kveðjur, á minn fátæklega hátt að vísu. En hugur fylgir máli. Mér sýnist veröldin heldur dauflegri yfirlitum er hinn eftirminnilegi maður, Pétur Axel, er horfinn um sinn. Þorsteinn Thorarensen 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.