Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Síða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1983, Síða 11
sem var, kunni að tala við náungann, líflegur og smellinn. Alstaðar þar sem hann var kvað að honum. Við lifum í eilífðinni, sagði séra Bjarni. Þau orð eru sönn, og í því Ijósi séð má gjarnan segja að ekki skipti höfuðmáli hvort ein mannsævi nær 10, 20 eða 30 árum lengra eða skemmra. Samt er það nú svo að hvert einasta fráfall orkar sjónarsvipti einhverjum til handa, oft mörgum, þeim er eftir lifa. Þeim mörgu sem orðið hafa fyrir sárum sjónarsvipti við fráfall Péturs Axels Jóns- sonar, einkum konu hans Rósu Ólafsdóttur, börnum hans og móður, sendi ég kveðjur, á minn fátæklega hátt að vísu. En hugur fylgir máli. Mér sýnist veröldin heldur dauflegri yfirlitum er hinn eftirminnilegi maður, Pétur Axel, er horfinn um sinn. Þorsteinn Thorarensen 65

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.