Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Page 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Page 5
Nations Charter; upon a number of other treaty commitments and prevailing principles of general and customary international law. I feel that many aspects of this problem violate the very concept of law as this concept has been laboriously developed by man from time immemorial. 4. With the United Nations Charter signed in San Francisco on 26 June 1945 mankind solemnly accepted a new constitution, a new world order for the benefit of mankind and Mother Earth as a whole. The Charter of the United Nations grew forth from the sad experiences of a world, exasperated and disillusioned by the most degrading and vicious war ever fought in the history of mankind. Almost every principle of the international laws of war had been violated. The basic tenets of human rights and of the dignity of man had been trampled underfoot. Wholly illegal concepts like “total war” and “unlimited reprisal” ran rampant. As a result, and in the final days of the war — when the outcome already seemed a foregone conclusion — the nuclear age was let loose on mankind. Not in the form of taming this new source of energy in order to secure a better and richer life for mankind, but in the form of two atomic engines of war dropped on two open cities — Hiroshima and Nagasaki. Shocking as it was, this frightening event is not alien to the basic nature of war. Dr. Jens Evensen lauk lagaprófi frá Oslóarháskóla 1942, stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum, m.a. við Harvard Law School 1952—1953 og lauk þaðan doktorsprófi. Jafnframt stundaði hann lögmannsstörf f Osló og var m.a. einn af ákærendum í landráðamálunum eftir heims- styrjöldina síðari 1945—1946. Hann varð hæstaréttarlög- maður 1951, kenndi við lagadeild Oslóarháskóla 1945— 1973, var forstöðumaður lagadeildar norska utanríkis- ráðuneytisins 1961—1973, sendiherra og þjóðréttarráðu- nautur utanríkisráðuneytisins 1979—1985. Dr. Evensen var viðskiptaráðherra Noregs 1973—1974 og ráðherra hafréttarmála 1974—1978, var formaður norsku sendi- nefndarinnar á Hafréttarráðstefnu S.Þ. 1973—1982 og einn af varaforsetum ráðstefnunnar. Hann var fulltrúi Nor- egs i þriggja manna sáttanefnd, sem leysti deilu íslands og Noregs um Jan Mayen 1981, átti sæti í alþjóðalaga- nefnd S.Þ. 1979—1984 og var lögmaður í ýmsum málum fyrir Alþjóðadómstólnum i Haag, m.a. í fiskveiðimáli Breta og Norðmanna 1949—1951. Árið 1985 var Dr. Evensen kjörinn einn af dómurum Alþjóðadómstólsins I Haag og hefur gegnt því embætti síðan. Hann hefur ritað ýmsar bækur og fjölda greina um lögfræði, aðallega á sviði hafréttar og þjóðaréttar, og er einn af virtustu fræðimönnum á þeim vettvangi. Fyrirlestur sá, er hér birtist, var fluttur i boði lagadeildar H.í. i september 1989. 211

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.