Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 46
A VIÐ OG DREIF SKÝRSLA STJÓRNAR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS STARFSÁRIÐ 1992-1993 Aðalfundur Dómarafélags Islands 1992 Aðalfundur Dómarafélags íslands var haldinn í Borgartúni 6 í Reykjavík, 11. nóvember 1992. Valtýr Sigurðsson, formaður félagsins, setti fundinn. Eftir að starfsmenn fundarins höfðu verið skipaðir var tekinn fyrir dagskrárliðurinn: Sjálfstœði dómstóla eftir gildistöku laga nr. 9211989. Fyrri framsögumaður, Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri fjallaði um aðdraganda að setningu laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði og það markmið að frekar verði unnið að eflingu sjálfstæðis dómstóla. Fjallaði hann sérstaklega um nýmæli um hæfnisnefnd og dómstóla, síðan um eftirlit með starfsemi dómstóla og lýsti þá þeirri skoðun sinni að ráðuneytið hefði visst eftirlitshlutverk með starfsemi dómstólanna. Friðgeir Bjömsson dómstjóri í Reykjavík var síðari framsögumaður. Nefndi hann 6 höfuðatriði sem sjálfstæði dómstóla væri fólgið í: 1. Að tryggt sé að stjómvöld eða framkvæmdavaldið hafi ekki áhrif á dómara. 2. að dómarar séu hæfir og vammlausir, lögflærðir og skipaðir hlutlægt. 3. að dómarar séu nógu margir til að dómstörf tefjist ekki vegna skorts á mannafla. 4. að dómstólar séu vel búnir tækjum. 5. að dómarar séu sæmilega launaðir. 6. að dómarar hafi ekki önnur störf með höndum en dómstörf. Að framsöguerindum loknum fóru fram pallborðsumræður. Þátttakendur í þeim, auk framsögumanna, voru Guðrún Erlendsdóttir, forseti Hæstaréttar, Hrafn Bragason hæstaréttardómari, sem stýrði umræðunum, og Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðsdómari. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.