Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 47
Að loknum pallborðsumræðum var tekið til við aðalfundarstörf. Formaður fylgdi skýrslu stjórnar úr hlaði auk þess sem hann gerði grein fyrir niðurstöðu 1. nefndar á Alþjóðaþingi dómara í Sevilla 1992. Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari gerði grein fyrir niðurstöðu 2. nefndar og Steingrímur Gautur Steingrímsson fyrir niðurstöðu 3. nefndar. Niðurstöður þessar voru birtar í ársskýrslu félagsins. Steingrímur Gautur Kristjánsson gerði grein fyrir framlögðum samskipta- 1 reglum dómenda og málflytjenda á dómþingum, sem Garðar Gíslason hæstaréttardómari og Ingibjörgu Benediktsdóttur héraðsdómari höfðu samið i drög að að tilhlutan stjómarinnar. Eftir umræður um efni dagsins og skýrslu stjómar fór fram stjórnarkjör. Pétur Kr. Hafstein hæstaréttardómari óskaði ekki endurkjörs og vék því úr stjórninni. Halldór Kristinsson sýslumaður vék einnig úr stjórn enda hafði hann ekki kjörgengi eftir nýjum lögum félagsins. Báðum þessum stjórnar- mönnum voru þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins. Kjörnir voru: í aðalstjóm: Valtýr Sigurðsson héraðsdómari, formaður Hrafn Bragason hæstaréttardómari Ólafur Börkur Þorvaldsson héraðsdómari Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðsdómari; í varastjórn: Helgi I. Jónsson héraðsdómari Ólöf Pétursdóttir dómstjóri; ndurskoðandi Eggert Óskarsson héraðsdómari. Stjómin kaus Hrafn Bragason varaformann, Steingrím Gaut Kristjánsson ritara og Sigríði Ingvarsdóttur gjaldkera. Félagsmenn Dómarafélags Islands Félagsmenn voru á aðalfundi 1992 samtals 70. Á þeim fundi sóttu um inngöngu dómarafulltrúamir Jón Finnbjömsson, Sigurður Tómas Magnússon skrifstofustjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, Halla Backman, Ingveldur Einars- dóttir og Þorgerður Erlendsdóttir. Á starfsárinu var Skúli J. Pálmason hæstaréttarlögmaður skipaður héraðs- dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Tveir félagsmenn létust á starfsárinu þeir I Magnús Þ. Torfason, fyrrverandi hæstaréttardómari og Þórður Björnsson fyrrverandi ríkissaksóknari. Félagsmenn voru 74 í október 1993. Dómsmálaþing Dómarafélag íslands, Sýslumannfélag íslands og dómsmálaráðuneytið stóðu fyrir hinu fyrsta Dómsmálaþingi að Borgartúni 6 dagana 12. og 13. nóvember 1992 í samræmi við reglur sem settar höfðu verið um þingið. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.