Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Blaðsíða 62
Hvaða aukastörf eru samrýmanleg dómarastarfi? - Störf sem lög gera ráð fyrir að dómarar gegni eða þar sem krafist er almennra dómaraskilyrða - seta í nefndum til undirbúnings löggjöf - kennsla í lögfrœði og prófdómendastöif - formennska í gerðardómum og seta sem gerðarmaður tilnefndur af aðila og samþykktur af gagnaðila - ólaunuð stjórnarstörf í þágu stofnana og samtaka - Þetta verður þó að meta eftir atvikum hverju sinni - - nefndarstörf viðkomandi dómsmálum - ritstörf. Hvaða aukastörf eru ósamrýmanleg dómarastarfi? - seta á löggjafarþingi - stjórnsýsla almennt - lögfrœðilegar álitsgerðir - stjórnarstörf eða rekstur fyrirtœkja - málflutningsstörf Álitamál - hlutafjáreign almennt og skiptir þá máli hvort viðkomandi á meirihluta hlutafjár í fyrirtœki? - eignaraðild að fyrirtœki án þátttöku í rekstri - eignaraðild að lögfrœðistofu án þátttöku í rekstri - launuð nefndarstörf óviðkomandi dómstörfum - seta í nefndum sem fara með úrlausn mála, t.d. Tölvunefnd og Barna- verndarráði. Hver á ákvörðunarvald um hvort aukastörf séu samrýmanleg dómara- starfinu og hver veitir leyfi þar sem þess er þörf ? Dómsmálaráðherra fer með þetta vald enda ber hann ábyrgðina. Því má hins vegar velta því fyrir sér hvort þessi skipan sé allskostar heppileg. Ekki er á valdi dómstjóra að veita slík leyfi samkvæmt núgildandi lögum. 1 Dan- mörku fer ráð skipað forsetum stœrstu dómstólanna á fyrsta dómstigi með þetta hlutverk. Vœri ráð að fela aganefnd eða Dómsmálaráði þessi verkefni, ef af því yrði að þessháttar stofnanir yrðu settar á fót? Jón Arnalds héraðsdómari í Reykjavík kveðst telja rétt að settar verði leiðbeinandi reglur um efnið og að við það verði höfð hliðsjón af skipan mála annarsstaðar á Norðurlöndum og innlendri reynslu, eðlilegt sé að sett verði niður nefnd t.d. þriggja dómara, sem úrskurði um hvort farið sé út fyrir mörk í einstökum tilvikum; á núverandi stigi sé ekki hægt að setja fram fastmótaðar skoðanir á því hvað megi og hvað megi ekki í þessunt efnum, fyrst sé að setja reglur og síðan að fara eftir þeim. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.